Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 42

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 42
338 BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON LEIKARI EI5IBKIÐIN' þannig löguðu rekaldi hefur Gaffer, vitskerti fiðluleikarinn í „Harmleiknum um Nönnu“, tekist langbezt. Það var frá upphafi til enda einföld tján- ing á mannlegri þjáningu. Brynjólfur Jóhannesson hef- ur leikið 94 hlutverk, stór og smá, síðan hann kom fyrst fram á leiksviði hér. Öllum þeim fjölda verða ekki gerð skil í stuttri grein,enda gerist þess ekki þörf, því Brynjólfur hefur verið Leikfélaginu nyt- samur maður og oft settur til verka, sem áttu síður við hans hæfi. Vér höfum reynt að missa ekki sjónar af persónu leikarans. — Það væri nú leið- inlegt, ef menn fengju út úr þessum línum, að Brynjólfur væi-i mesti viðsjálsgripur í einkalífinu. Það væri eins rangt og að imynda sér hann sem horfallinn háðfugl, kominn upp á heiminn i ýmiskonar veraldarvafstri. Á leiksviðinu á Brynj- ólfur hægt með að sýna svoleiðis náunga, en í einkalífi sínu er hann grandvar maður og samvizkusamur í bezta lagi. Hann er hár maður og grannur á vöxt, frekar holdskarpur í and- liti, bjartur yfirlitum, stóreygur og skarpeygur, en nefið langt og liður á til hliðar. Að líkamsvexti og yfirlitum er hann jafnvígur á „Minister, Juden und andere Bösewichter“, en tæplega á Falstaff hinn enska. Hann er maður á bezta starfs- aldri, fæddur í Reykjavík 3. ágúst 1896, og vonandi á hann eftir að starfa lengi og vel í — þjóðleikhúsi íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.