Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 43

Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 43
eimreiðin r A mölinni. Brot úr ferðasögu. Eftir Helga Valhjs$on. Það ganga altaf eyrar fram í þessa firði. Og ofan við eyrarnar rísa brött fjöll með klettabeltum, sem öll hallast inn á við í áttina til fjarðabotnanna. Firðirnir eru langir og flestir mjóir. En allir víðir og opnir út til hafsins. Sjávarföll og hafstraumar eru því áleitin. Straumarnir renna inn með öðru landinu og út með hinu. Og þar sem klettafjöllin stinga fram stóru tánni, svo að grunnsævi myndast við ströndina, beygir straumurínn hæ- versklega framhjá, leggur lykkju á leið sína og smýgur svo mn með grunninu hinum megin. Síðan heldur landbáran áfrarn og sópar mölinni upp að báðum megin. Og lækjarsprænurnar í hlíðunum verða mó- rauðar af gáska og ærslum í vorleysingum og stórrigningum. Þær grafa sundur fjallshlíðarnar og flytja mold og leir og Sróðurmagn með sér ofan á jafnsléttu. Svo myndast þar smámsaman eyrar í innilegri samvinnu lands og sjávar. Oftast flatar og breiðar, en mjókka fram. Og í'rcrnst frammi er eyraroddinn. Venjulega mjór og nokkuð hærri en eyrin sjálf. Þar setjast grámávar og veiðibjöllur að. Og stundum skarfar. En lengra uppi á flatri mölinni sezt mannfólkið að. Og kof- arnir spretta upp úr mölinni eins og gorkúlur í haustrigning- um. Allavega lagaðir kofar og allavega litir. Stórir kofar, litlir kofar. Kofar með risi og kofar með skúrþaki. Kofar, sem ekk- ert eiga sameiginlegt nema það eitt að vera ljótir. Þeir eru eins °g reglulega stigbeygt lýsingarorð: Ljótur — ljótari — ljót- ostur. Engin undantekning. Eklcert „slingur í valsinum“. Svona eru kofarnir á mölinni. Og svona eiga þeir að vera. Basta!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.