Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 56
352 UM NÝFUNDNALAND OG SKULDABASLIÐ ÞAR eimrbiðin né eigin mynt. Peningaveltan vai- i höndum enskra og kana- dískra banka. Þjóðin gat varla heitið vera fjár síns ráðandi. Maður, sem á feikna auð í jarðeignum, skógum og nám- um, miklu verðmeiri en skuldir nema, fer ekki á höfuðið, meðan hann kann með fé sitt að fara og hefir traust annara. En stjórn Nflands hafði hvað eftir annað brugðist trausti sinna lánardrotna með gálausri fjármálastefnu, þar til landið komst í fjárþrot. Til afsökunar má segja, að í rauninni brast stjórn- ina heimild til að i'ara frjálslega með eignir landsins. Eng- lendingar treystu ekki lengur neinni inniendri stjórn að ráða fjármálum landsins og' tóku ráðin í sínar hendur (en að vísu eftir óslc stjórnar Nflands, eða svo var það látið heita). Það er margt svipað um bæði löndin, Nfland og ísland. Aðalatvinnuvegur heggja er fiskveiðar, enda liggja hæði við beztu fiskimið heimsins. Báðar þjóðir hafa átt lán sitt og lífsgengi undir kaþólskri hjátrúarkreddu og selt páfans söfnuði saltfisk. Bæði löndin eru að mestu óunnin enn og búa yfir feilcna náttúruauðæfum. Bæði eiga sjálfstæðið aðallega að þakka einangrun af nátt- úrunnar völdum og að erlendar þjóðir hafa ekki séð sér hag 1 að flytja þangað. Bæði eru nærri jafnstór. Bæði hafa fengið óorð fyrir itla veðráttu. Hafísinn hefur verið hvoru um sig „landsins forni ljandi • Aðalbjargræðistiminn er fjórir mánuðir. Samskonar plágur hafa þjakað báðum þjóðunum: harð- indi, skiptapar, aflaleysi, eldur (jarðeldar á íslandi, en bæj- arbrunar og skógareldar á Nflandi), sullur, sóttir, lánsverzlun, skuldir og — aðflutningshann á áfengi. Mestur hluti beggja landanna er vcgtausar óbygðir. Bæði eru afarstrjálbygð, og of margt fólk hefur flúið land og farið til Kanada og Bandaríkjanna, en seinna til kaupstaða og þurrabúðar, í stað þess að rækta landið. Báðar þjóðir reyna að laða að sér ferðamannastraum, og 1 höfuðborgum beggjá hefur stjórnin á sína ábyrgð látið reisa hótel fyrir burgeisa. Báðar þjóðir hafa lent í f járkröggum og dýrtíð vegna ótínia
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.