Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 63

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 63
eimreiðin Dagbók frá styrjöldinni 1939—1940. Nokkrir viðburðir fyrstu átta mánuðina. September 1939. 1. september. ÞjóíSverjar ráðast inn i Pólland. Almenn hervæð- ing fyrirskipuS á Bretlandi og Frakklandi. 2. september. RáSist á Varsjá, höfuSborg Póllands, úr lofti. 3. september. Bretar og Frakkar setja ÞjóSverjum úrslitakosti. Kl. 11.15 um kvöldiS flytur forsætisráSherra Breta, Neville Chamber- lain, útvarpsræSu, þar sem hann lýsir því yfir, aS meS þvi aS engin fullnægjandi svör hafi borist frá ÞjóSverjum viS úrslitakostum Breta, eigi Bretland nú i styrjöld viS Þýzkaland. Enska skipinu >,Athenia“ sökt. Stjórnir Ástralíu og Nýja-Sjálands lýsa yfir styrjöld. 4- september. Hafnbann Breta hefst. 5. september. ÞjóSverjar ná ýmsum mikilvægum liernaSarstöSv- um á Póllandi á sitt vald. 6- september. Franskar hersveitir ráSast inn i Þýzkaland nálægt Saarbrúcken. Pólska stjórnin flýr frá Varsjá. Borgin Kraká fellur. Stjórn SuSur-Afríku lýsir yfir styrjöld. 9- september. Brezk loftárás á eyjuna Sylt. 10. september. Stjórn Kanada lýsir yfir styrjöld. 12. september. Opinberlega tilkynt, aS brezkt lierliS sé komiS til Frakklands. ÞjóSverjar skjóta i kaf 4 brezk slcip og hefja lcafbáta- liernaS sinn fyrir alvöru. 13. september. Frakkar mynda lierstjórnar-ráSuneyti meS Daladier aS forsætis-, hermála- og utanrikismálaráSherra. 14. september. ÞjóSverjar taka Gdynia og umkringja Varsjá. 17- september. Rússneslct herliS ræSst inn í Pólland aS austan, a® baki pólska hernum, sem nú er innikróaSur milli ÞjóSverja og Rússa. Brezka flugvélamóSurskipinu „Courageous“ sökt. 19- september. Hitler heldur innreiS sína í Danzig. 21. september. Rúmenski forsætisráSherrann Calinescu myrtur. Roosevelt Bandarikjaforseti leggur fram í Bandaríkjaþinginu frum- varp til laga um takmörkun á úlflutningi hergagna. 22. september. Fall þýzka hershöfSingjans von Fritsch viS Var- sjár-múra. 23. september. Mussolini leggur fram friSartillögur, þar sem Pól- land hafi þegar veriS sigraS.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.