Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 63
eimreiðin
Dagbók frá styrjöldinni 1939—1940.
Nokkrir viðburðir fyrstu átta mánuðina.
September 1939.
1. september. ÞjóíSverjar ráðast inn i Pólland. Almenn hervæð-
ing fyrirskipuS á Bretlandi og Frakklandi.
2. september. RáSist á Varsjá, höfuSborg Póllands, úr lofti.
3. september. Bretar og Frakkar setja ÞjóSverjum úrslitakosti.
Kl. 11.15 um kvöldiS flytur forsætisráSherra Breta, Neville Chamber-
lain, útvarpsræSu, þar sem hann lýsir því yfir, aS meS þvi aS engin
fullnægjandi svör hafi borist frá ÞjóSverjum viS úrslitakostum
Breta, eigi Bretland nú i styrjöld viS Þýzkaland. Enska skipinu
>,Athenia“ sökt. Stjórnir Ástralíu og Nýja-Sjálands lýsa yfir styrjöld.
4- september. Hafnbann Breta hefst.
5. september. ÞjóSverjar ná ýmsum mikilvægum liernaSarstöSv-
um á Póllandi á sitt vald.
6- september. Franskar hersveitir ráSast inn i Þýzkaland nálægt
Saarbrúcken. Pólska stjórnin flýr frá Varsjá. Borgin Kraká fellur.
Stjórn SuSur-Afríku lýsir yfir styrjöld.
9- september. Brezk loftárás á eyjuna Sylt.
10. september. Stjórn Kanada lýsir yfir styrjöld.
12. september. Opinberlega tilkynt, aS brezkt lierliS sé komiS
til Frakklands. ÞjóSverjar skjóta i kaf 4 brezk slcip og hefja lcafbáta-
liernaS sinn fyrir alvöru.
13. september. Frakkar mynda lierstjórnar-ráSuneyti meS Daladier
aS forsætis-, hermála- og utanrikismálaráSherra.
14. september. ÞjóSverjar taka Gdynia og umkringja Varsjá.
17- september. Rússneslct herliS ræSst inn í Pólland aS austan,
a® baki pólska hernum, sem nú er innikróaSur milli ÞjóSverja og
Rússa. Brezka flugvélamóSurskipinu „Courageous“ sökt.
19- september. Hitler heldur innreiS sína í Danzig.
21. september. Rúmenski forsætisráSherrann Calinescu myrtur.
Roosevelt Bandarikjaforseti leggur fram í Bandaríkjaþinginu frum-
varp til laga um takmörkun á úlflutningi hergagna.
22. september. Fall þýzka hershöfSingjans von Fritsch viS Var-
sjár-múra.
23. september. Mussolini leggur fram friSartillögur, þar sem Pól-
land hafi þegar veriS sigraS.