Eimreiðin - 01.10.1940, Side 66
362
STYRJALDARDAGBÓIÍ
EIMREIÐIN
íslands, af þýzka lierskipinu „Deutscliland“ og öðru þýzku lier-
skipi.
26. nóvember. Rússneska stjórnin skýrir frá árekstrum, sem Finn-
ar eigi upptök að, á Karelíanska eiðinu og krefjast þess, að Finnar
dragi herlið sitt til baka.
29. nóvember. Rússar slíta stjórnmálasambandi við Finna.
30. nóvember. Rússar ráðast á Finna á iandi, sjó og úr lofti.
Dezember 1939.
I. dezember. Sovjet-stjórnin rússneska setur á stofn „Finska þjóð-
stjórn“ í Terijoki á Karelíanska eiðinu. Finnar hrinda öllum árás-
um Rússa á suðaustur-landamærunum.
4. dezember. Finska stjórnin tilkynnir, að bún liafi álcveðið að
láta víggirða Álandseyjar. Rússar liafna boði Svia um meðalgöngu
við finsk-rússneskar sættir, þar sem Rússar viðurkenni ekki finsku
stjórnina.
6. dezember. Finnar hörfa undan, að aðalvarnarlínu finska liersins
á Kareiianska eiðinu.
7. dezember. Álcafir bardagar i Petsamo-héraðinu á Finnlandi-
Tveir pólskir neðansjávarbátar, „Wilk“ og „Orzel“, komast út úr
Eystrasalti og sameinast brezka flotanum.
9. dezember. Finnar láta undan síga frá Suoinussalmi.
II. dezember. Þjóðabandalagið skorar á Rússa að liætta hernað-
araðgerðum í Finnlandi innan sólarlirings. Finnar ná aftur Suo-
mussalmi á sitt vald.
12. dezember. Sovjet-stjórnin neitar áskorun Þjóðabandalagsins-
Rússar ná fótfestu í Mið-Finnlandi.
13. dezember. Brezku beitiskipin „Acbilles“, „Ajax“ og „Exeter
ráðast á vasa-orustuskipið „Admiral Graf von Spee“ á Suður-Atlants-
liafi. „Graf von Spee“ flýr til Montevideo.
14. dezember. Sovjet-Rússland rekið úr Þjóðabandalaginu.
15. dezember. Finnar liörfa undan við Salmijarvi á Norður-Finn-
landi, en ónýta áður tinnámurnar á þessum slóðum. Brezkar fluS'
vélar varpa sprengjum á liernaðarlega mikilvæga staði í Borkum,
Sylt og Nordcrney í Þýzkalandi.
17. dezember. Vasa-orustuskipinu „Graf von Spee“ sökt á La PlalU'
fljótinu. Fyrstu kanadisku liersveitirnar stíga á land á Bretlandi-
19. dezember. Rússar sækja fram á norðaustur-Finnlandi. Loft
árásir á Helsinki og aðrar finskar borgir.
22. dezember. Finnar neyða Rússa til undanhalds i Pestamo °S
Sallaliéruðunum og gera gagnálilaup á Karelíanska eiðinu.