Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 66

Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 66
362 STYRJALDARDAGBÓIÍ EIMREIÐIN íslands, af þýzka lierskipinu „Deutscliland“ og öðru þýzku lier- skipi. 26. nóvember. Rússneska stjórnin skýrir frá árekstrum, sem Finn- ar eigi upptök að, á Karelíanska eiðinu og krefjast þess, að Finnar dragi herlið sitt til baka. 29. nóvember. Rússar slíta stjórnmálasambandi við Finna. 30. nóvember. Rússar ráðast á Finna á iandi, sjó og úr lofti. Dezember 1939. I. dezember. Sovjet-stjórnin rússneska setur á stofn „Finska þjóð- stjórn“ í Terijoki á Karelíanska eiðinu. Finnar hrinda öllum árás- um Rússa á suðaustur-landamærunum. 4. dezember. Finska stjórnin tilkynnir, að bún liafi álcveðið að láta víggirða Álandseyjar. Rússar liafna boði Svia um meðalgöngu við finsk-rússneskar sættir, þar sem Rússar viðurkenni ekki finsku stjórnina. 6. dezember. Finnar hörfa undan, að aðalvarnarlínu finska liersins á Kareiianska eiðinu. 7. dezember. Álcafir bardagar i Petsamo-héraðinu á Finnlandi- Tveir pólskir neðansjávarbátar, „Wilk“ og „Orzel“, komast út úr Eystrasalti og sameinast brezka flotanum. 9. dezember. Finnar láta undan síga frá Suoinussalmi. II. dezember. Þjóðabandalagið skorar á Rússa að liætta hernað- araðgerðum í Finnlandi innan sólarlirings. Finnar ná aftur Suo- mussalmi á sitt vald. 12. dezember. Sovjet-stjórnin neitar áskorun Þjóðabandalagsins- Rússar ná fótfestu í Mið-Finnlandi. 13. dezember. Brezku beitiskipin „Acbilles“, „Ajax“ og „Exeter ráðast á vasa-orustuskipið „Admiral Graf von Spee“ á Suður-Atlants- liafi. „Graf von Spee“ flýr til Montevideo. 14. dezember. Sovjet-Rússland rekið úr Þjóðabandalaginu. 15. dezember. Finnar liörfa undan við Salmijarvi á Norður-Finn- landi, en ónýta áður tinnámurnar á þessum slóðum. Brezkar fluS' vélar varpa sprengjum á liernaðarlega mikilvæga staði í Borkum, Sylt og Nordcrney í Þýzkalandi. 17. dezember. Vasa-orustuskipinu „Graf von Spee“ sökt á La PlalU' fljótinu. Fyrstu kanadisku liersveitirnar stíga á land á Bretlandi- 19. dezember. Rússar sækja fram á norðaustur-Finnlandi. Loft árásir á Helsinki og aðrar finskar borgir. 22. dezember. Finnar neyða Rússa til undanhalds i Pestamo °S Sallaliéruðunum og gera gagnálilaup á Karelíanska eiðinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.