Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 77

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 77
liIMREIÐIN Osýnileg áhrifaöfl. Eftir dr. Alexander Cannon. \ III. KAPÍTULI Vald hugans yfir tíma og rúrni. Morguninn eftir fórum viö snemma á fætur og héldum ú- fram samræðunni. Ég minti íerðafélaga minn á ófreskis- gáfuna, sem sumir menn öðl- ast í dáleiðslu og nefndi sem dæmi, að ég eitt sinn dáleiddi ofursta nokkurn, við getum kallað hann X, og lét hann fylgjast í liuganum með stjórn- málamanni einum í heilar l3rj ár klukkustundir. Allan þenna tíma skrifaði ofurstinn ósjálfrátt og án meðvitundar alt, sem fram fór hjá stjórn- málamanninum: hvert hann fór, við hverja hann talaði, hvað talað var og hvað stjórn- málamaðurinn hugsaði um þá, sem hann kyntist á ferðalag- inu. Þessu hélt ofurstinn á- fram, unz stjórnmálamaðurinn Var aftur kominn heim til sin. Allan timann sat ofurstinn heima í stól sínum og ritaði í djúpum dásvefni alt, sem gerð- 'st. En hvorugur vissi um til- raun mina fyrirfram og fékk ekkert um hana að vita fyr en eftir á, að ég var búinn að ganga rækilega úr skugga um það hjá stjórnmálamanninum, að alt var rétt í hverju smá- atriði, sem ofurstinn hafði um hann sagt. Ofurstinn vissi ekki einu sinni eftir á, að hann hefði sofið (þó þetta komi e. t. v. ófræddum mönnum und- arlega fyrir sjónir), og stjórn- málamaðurinn hafði ekki hug- mynd um, að ósýnilegur hug- ur ofurstans fylgdi honum eftir, hafinn yfir tíma og rúm, eins og hvorttveggja væri ekki lengur til fyrir vit- und hans, svo sem hún var nú orðin. Vitund hins dáleidda hafði gengið upp í alvitundina. Hann sá með sálarsjónum sín- um og ritaði með aðstoð lík- amssjóna sinna það, sem fyrir hinar fyrnefndu sjónir hans bar. Ég þarf varla að taka það fram, að stjórnmálamaðurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.