Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 80

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 80
376 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN baksíðu spilanna, ætti að \æra alveg eins auðvelt að lesa í gegnum þyklc spil eins og þunn, og þá væri alveg óþarfi að gera ný spil þvöl, svo að þau yrðu gagnsærri. Það er erfitt að skilja af hverju örð- ugt er fyrir dáleidda menn að sjá í gegnum mjög þykk spil, þar sem þeir geta svo að segja séð í gegnum holt og hæðir og um órafjarlægðir. Hér er um atriði að ræða, sem þarf nán- ari rannsóknar við. Sltygni: Einkenni hennar og eðli. Landsstjórinn var nú orð- inn fullur áhuga og spurði vin minn, meistarann, hvort hann gæti ekki slcýrt fyrir sér ein- kenni skygninnar og eðli. Meistarinn brosti góðlátlega og svaraði: í daglegri um- gengni vorri við aðra er það athugunargáfan, sem ræður dómum vorum og áliti á ná- unganum. Vér segjum um einn, að hann sé snjall, um annan, að hann sé heimskur, þann þriðja, að hann sé hamingju- samur, og enn um þann fjórða, að hann sé hryggur o. s. frv. Vér skulum nú athuga sem snöggvast, hvernig vér kom- umst að þessum niðurstöðum. Ákveðin áhrif, sem skilningar- vit vor taka á móti frá þessu fólki, breytast i undirvitund vorri og verða að ákveðinni skoðun og niðurstöðu um það. I dáleiðslu verða allar skynj- anir og geðhrif margfalt sterk- ari en áður. Þess vegna nem- um vér í því ástandi mörg þau áhrif, sem annars færu alveg framhjá oss. Þannig er t. d. dáleiddur maður svo við- kvæmur fyrir snertingu, að hann getur blindandi sagt ná- kvæmlega urn það, hvort það er dávaldurinn eða einhver annar, sem kemur við hann. Hið smávægilegasta atriði kemur hér til greina, svo sem mismunandi snerting, hve lítil sem er, mismunandi hitastig, tíst i úri eða skrjál' í man- chettuhnöppum, og fyrir skynjun hins dáleidda er ekk- ert tvent af þessu eins. Af öllu þessu má draga ákaflega na- kvæmar og rökréttar ályktan- ir, sem koma ófræddum mönnum fyrir sjónir sem her sé um hjátrú og hindurvitni að ræða. En eins og vinur minn hefur þegar sagt, er þó oft eitt- hvað eftir, sem erfitt er að skýra og rannsóknarefnið þvl mikið og margþætt. Þegar hér var komið sam- ræðunni mundi ég eftir því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.