Eimreiðin - 01.10.1940, Page 82
378
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
EIMREIÐIN
stara í kristalinn dáleiðir
skygnirinn sjálfan sig svo
mjög, að hann sér eins og í
draumi eða eins og í gegnuin
dökt gler hulda drauma spyrj-
andans. Skygnirinn sér þá
stundum svo skýrt, að það er
eins og hliði hins ókunna sé
alt í einu svipt upp á gátt, og
hann sér allan æviferil spyrj-
andans Ijóslifandi fyrir fram-
an sig. Svo hræðilegt getur það
verið fyrir suma menn að fá
að vita um framtíð sína og
hvað hún ber í skauti, að ég er
samdóma þeirri kenningu
Ritningarinnar, að menn ættu
ekki að óþörfu að vera að
Rúmskygni.
Samræður okkar beindust
nú að rúmskygni, eða hæfi-
leikanum til að sjá um fjar-
lægðir, ósýnilegar með berum
augum, svo sem drepið var á
í sambandi við tilraunir okk-
ar með „lestur spila“. Rúm-
skygni er einnig fólgin í því
að geta séð hluti úr margfalt
meiri fjarlægð en hægt er að
sjá með öllum þeim áhöldum,
sem nútimatækni getur í té
látið. Ég gat þess, að mér væri
kunnugt um, að dáleiddir menn
gætu lýst hverju smáatriði
inni í læstum herbergjum, sem
hvorki þeir né aðrir hefðu
skygnast inn í hið ókomna.
Slíkt hefur komið mörgum
ístöðulitlum í koll. En þetta
er eigi að síður hægt, og
vér eigum vitnisburð Ritn-
ingarinnar um það, að sjálf-
ur Jesús Kristur sagði fyrir
um framtíðina. Vér erum yf-
irleitt altof óreynd og skamt
á veg komin til að skygnast
inn í eigin framtíð oss að
skaðlausu og verðurn að játa,
að vér vitum ennþá altof lítið
um þetta heillandi viðfangs-
efni. En í leitinni að leyndar-
dómum vísindanna ber að
vinna baki brotnu á þessu
sviði sem öðrum.
nokkurn aðgang að, og að þeir
gætu séð fyrir horn, í gegnum
borð, innan í læsta skápa og
skrifborð. Við eitt tækifæt'i
var ég vottur að enn furðu-
legra fyrirhrigði: Dáleiddui'
maður, sem ég hafði með
mér um borð í skipi einu, ga*
séð borg, sem var i meiri fjar"
lægð frá skipinu en svo, aö
unt væri að greina hana 1
sterkasta kíki, og lýsti henni
að öllu rétt, eins og ég gat
gengið úr skugga um með eig-
in augum nokkru síðar. Da"
leiddi maðurinn hafði aldrei
áður ferðast þessa leið.