Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 82
378 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN stara í kristalinn dáleiðir skygnirinn sjálfan sig svo mjög, að hann sér eins og í draumi eða eins og í gegnuin dökt gler hulda drauma spyrj- andans. Skygnirinn sér þá stundum svo skýrt, að það er eins og hliði hins ókunna sé alt í einu svipt upp á gátt, og hann sér allan æviferil spyrj- andans Ijóslifandi fyrir fram- an sig. Svo hræðilegt getur það verið fyrir suma menn að fá að vita um framtíð sína og hvað hún ber í skauti, að ég er samdóma þeirri kenningu Ritningarinnar, að menn ættu ekki að óþörfu að vera að Rúmskygni. Samræður okkar beindust nú að rúmskygni, eða hæfi- leikanum til að sjá um fjar- lægðir, ósýnilegar með berum augum, svo sem drepið var á í sambandi við tilraunir okk- ar með „lestur spila“. Rúm- skygni er einnig fólgin í því að geta séð hluti úr margfalt meiri fjarlægð en hægt er að sjá með öllum þeim áhöldum, sem nútimatækni getur í té látið. Ég gat þess, að mér væri kunnugt um, að dáleiddir menn gætu lýst hverju smáatriði inni í læstum herbergjum, sem hvorki þeir né aðrir hefðu skygnast inn í hið ókomna. Slíkt hefur komið mörgum ístöðulitlum í koll. En þetta er eigi að síður hægt, og vér eigum vitnisburð Ritn- ingarinnar um það, að sjálf- ur Jesús Kristur sagði fyrir um framtíðina. Vér erum yf- irleitt altof óreynd og skamt á veg komin til að skygnast inn í eigin framtíð oss að skaðlausu og verðurn að játa, að vér vitum ennþá altof lítið um þetta heillandi viðfangs- efni. En í leitinni að leyndar- dómum vísindanna ber að vinna baki brotnu á þessu sviði sem öðrum. nokkurn aðgang að, og að þeir gætu séð fyrir horn, í gegnum borð, innan í læsta skápa og skrifborð. Við eitt tækifæt'i var ég vottur að enn furðu- legra fyrirhrigði: Dáleiddui' maður, sem ég hafði með mér um borð í skipi einu, ga* séð borg, sem var i meiri fjar" lægð frá skipinu en svo, aö unt væri að greina hana 1 sterkasta kíki, og lýsti henni að öllu rétt, eins og ég gat gengið úr skugga um með eig- in augum nokkru síðar. Da" leiddi maðurinn hafði aldrei áður ferðast þessa leið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.