Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 85

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 85
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 381 studdi hann og boðaði af ein- urð og ást á sannleikanum, þó að visindamennirnir teldu hana fjarstæðu. Enda ætlar það nú að fara svo, að kenn- ing Mesmers sé rétt eftir all saman. Dýrsegulmagn rnann- anna er ekki aðeins veruleiki, heldur er þetta dýrsegulmagn á einhvern hátt skylt jarðseg- ulmagninu, þó að enn sé óskýrt hvernig þessum skyld- leika er varið. Sveiflukenning Pythagorasar og kenning Mes- mers um dýrsegulmagn eru skyldar. Sveiflur, dýrsegul- magn og jarðsegulmagn fvlgist að. Enginn gelur neitað jarð- segulmagninu, og enginn, sem lagt hefúr stund á lífeðlisfræði, getur neitað því segulafli, sem hægt er að sýna og sanna, að streymi frá lifandi mannslík- ama. Þetta er bæði hægt að sýna með áhaldi því, sem kent er við Joire og með glertækj- um Kilners (læknisfræðings- ins frá Camhridge), sem gera blik mannsins sýnilegt í fullu dagsljósi (en um þetta efni verður ritað nánar síðar). Nýtt tímabil er nú að hefj- ast í sögu þeltkingar á lífinu. Það hefst með tilraununum með sálritann, sál-galvanómæl- inn, rannsóknunum á dáleidd- um mönnum og öðrum sál- fræðilegum athugunum, sem eru að leiða í ljós veruleika og samband dýrsegulmagns og jarðsegulmagns og þá stað- reynd, að líkami vor titrar og sveiflast í ákveðnu hlutfalli við hugarástand vort. Alt er háð sveiflulögmálum umhverf- is oss og í oss. Hugsanaflutn- ingur og skygni eru ákveðin tegund sveifluhreyfinga, eins og sönglist, tónlist og allskon- ar hljóð. Þegar líf vort hættir að titra í samræmi við sveiflu- lögmál þessarar jarðar, tekur líkamsdauðinn við, en sálin lif- ir áfram. Dauðinn er upp- svelgdur í sigur. Slík eru örlög vor. Þekkingin kemur og fer í öldum, og hver þekkingaralda tekur yfir svo og svo langt tímabil. Það er alveg augljóst mál, að vísindin hljóta nú að hallast aftur að segulmagns- kenningunni frá dögum Mes- mers, en þó í nýju Ijósi nýrr- ar þekkingar. Hvers vegna læknar kvikasilfur (sem er þungur vökvi) sárasótt? Hvers vegna læknar járn (sem er líka þungur málmur) suma blóðsjúkdóma? Þessar spurn- ingar fá nýja þýðingu í Ijósi þeirra rannsókna, sem fram eru að í'ara á seguláhrifum Hfsins, einkum þar sem kunn- ugt er, að þessi efni leiða ágætlega rafurmagn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.