Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 85
eimreiðin
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
381
studdi hann og boðaði af ein-
urð og ást á sannleikanum, þó
að visindamennirnir teldu
hana fjarstæðu. Enda ætlar
það nú að fara svo, að kenn-
ing Mesmers sé rétt eftir all
saman. Dýrsegulmagn rnann-
anna er ekki aðeins veruleiki,
heldur er þetta dýrsegulmagn
á einhvern hátt skylt jarðseg-
ulmagninu, þó að enn sé
óskýrt hvernig þessum skyld-
leika er varið. Sveiflukenning
Pythagorasar og kenning Mes-
mers um dýrsegulmagn eru
skyldar. Sveiflur, dýrsegul-
magn og jarðsegulmagn fvlgist
að. Enginn gelur neitað jarð-
segulmagninu, og enginn, sem
lagt hefúr stund á lífeðlisfræði,
getur neitað því segulafli, sem
hægt er að sýna og sanna, að
streymi frá lifandi mannslík-
ama. Þetta er bæði hægt að
sýna með áhaldi því, sem kent
er við Joire og með glertækj-
um Kilners (læknisfræðings-
ins frá Camhridge), sem
gera blik mannsins sýnilegt í
fullu dagsljósi (en um þetta
efni verður ritað nánar síðar).
Nýtt tímabil er nú að hefj-
ast í sögu þeltkingar á lífinu.
Það hefst með tilraununum
með sálritann, sál-galvanómæl-
inn, rannsóknunum á dáleidd-
um mönnum og öðrum sál-
fræðilegum athugunum, sem
eru að leiða í ljós veruleika og
samband dýrsegulmagns og
jarðsegulmagns og þá stað-
reynd, að líkami vor titrar og
sveiflast í ákveðnu hlutfalli
við hugarástand vort. Alt er
háð sveiflulögmálum umhverf-
is oss og í oss. Hugsanaflutn-
ingur og skygni eru ákveðin
tegund sveifluhreyfinga, eins
og sönglist, tónlist og allskon-
ar hljóð. Þegar líf vort hættir
að titra í samræmi við sveiflu-
lögmál þessarar jarðar, tekur
líkamsdauðinn við, en sálin lif-
ir áfram. Dauðinn er upp-
svelgdur í sigur. Slík eru örlög
vor.
Þekkingin kemur og fer í
öldum, og hver þekkingaralda
tekur yfir svo og svo langt
tímabil. Það er alveg augljóst
mál, að vísindin hljóta nú að
hallast aftur að segulmagns-
kenningunni frá dögum Mes-
mers, en þó í nýju Ijósi nýrr-
ar þekkingar. Hvers vegna
læknar kvikasilfur (sem er
þungur vökvi) sárasótt?
Hvers vegna læknar járn (sem
er líka þungur málmur) suma
blóðsjúkdóma? Þessar spurn-
ingar fá nýja þýðingu í Ijósi
þeirra rannsókna, sem fram
eru að í'ara á seguláhrifum
Hfsins, einkum þar sem kunn-
ugt er, að þessi efni leiða
ágætlega rafurmagn.