Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 86

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 86
382 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN Þeir af oss, sem kunnugir eru yoga-heimspekinni, vita vel, að þeir, sem hafa mikla æfingu í skygni, geta í raun og sannleika séð, á hvern hátt starfsemi lífsins fer fram í innri líffærum þeirra sjálfra. Þeir geta einnig séð, hvernig þessi starfsemi fer fram í lík- ömum annara manna. Mér er kunnugt um, að einn þessara þaulskijgnu manna bjargaði mannslífi með því að gefa ná- kvæma sjúkdómslýsingu á krabbameini i pijlorus, sem sjálfum skurðlækninum hafði ekki tekist að finna, vegna skorts á skýrum einkennum. Sjúklingurinn var síðan skor- inn upp af þessum sama skurðlækni, sem gekk að öllu leyti úr skugga um, að sjúk- dómslýsing skygnisins var í alla staði rétt. Það er vitaskuld erfitt nú á dögum að greina loddarann frá sönnum skygni. Því má aldrei gleyma. En ég get fullyrt, að margir ósviknir hæfaleikamenn í þessum efn- um eru uppi á vorum dögum. [Hér lýkur Jiriðja kafla bókarinnar Ósýnileg áhrifaöfl, en i næsta hefti birtist fjórði kaflinn, og fjallar hann um ýmiskonar geðveiki, blekkingar og skynvillur, mátt Jiekkingar og trúar o. s. frv.] Fólksfjölgun og barnsfæðingar. Samkvæmt skýrslum, sem Þjóöabandalagið birti skömmu áður en yfir- standandi stj'rjöld hófst, liefur það undarlega fýrirlirigði komið í ljós, að barnsfæðingum fjölgaði skyndilega árið 1938 i mörgum löndum, Jiar sem tala barnsfæðinga liafði áður um langt skeið farið árlega minkandi. Þetta á t. d. við um Evrópulöndin Bretland, Belgíu, Holland, Eystrasaltslöndin, Sviss og Norðurlönd, svo og Bandaríki Norður-Ameriku, Ástralíu og Nýja- Sjáland. Þannig var tala fæddra i Bretlandi árið 1938 735 000, en 711000 árið 1935. í Belgiu hækkaði tala barnsfæðinga á sama tima úr 127 000 í 130 000, Hollandi úr 170 000 i 178 000, Svíþjóð úr 85 000 í 93 000, o. s. frv. í Soviet-rikjunum var íbúatalan komin upp í 170 500 000 og i Þýzka- landi upp i 79 800 000 í janúarmánuði 1939, samkvæmt manntali, er þá fór fram i þcssum liáðum rikjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.