Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 87

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 87
eimreiðin [/ þessum bálki birlir EIMREIÐIN meSal annars stuttar og gagnorðar umsagnir og bréf frá lesendum sinum, um efni þau, er hún flgtur, eða annað á dagskrá þjóðarinnar.] Ný þýðing á „Norðurljós“. Þeir eru fáir þýðendurnir, heima og erlendis, sem lagt hafa í að þýða kvæði Einars Benediktssonar á erlend mál, enda mun þaS ekkert áhlaupaverk. Þó hafa einstaka sinnum sést þýSingar á kvæSi eftir Einar, og þá helzt i islenzku vikublöSunum i Winnipeg, á ensku. Þannig hefur skáldkonan Jakobína Johnson i Seattle, Banda- ríkjunum, þýtt kvæðiS „NorSurljós" á ensku, og er sú þýðing birt í kvæðasafninu „Icelandic Lyrics“, sem dr. Richard Beck valdi i og út kom árið 1930. Einnig hafa sézt þýðingar á einstaka kvæði Einars, eftir Vestur-íslendinginn Skúla Jolinson. Hann hefur t. d. þýtt kvæSið „Brim“ á ensku, og er sú þýðing einnig prentuð í „Icelandic Lyrics". Nú hefur dóttir skáldsins, ungfrú Erla Bene- diktsson, tekið sér fyrir hendur að þýða sum af kvæðum föður sins á enska tungu. Sem sýnishorn þeirra þýðinga birtist hér á eftir þýðing á kvæðinu Norðurljós. Er kvæði þetta þýtt í heild, en þýðandinn fylgir ekki i þýðingunni bragarliætti frumkvæðisins að öllu, án þess það virðist þó koma að sök. Annars er frumkvæðiS látið fylgja samhliða þýðingunni, svo að þeir, sem vilja og þekk- ingu liafa á báðum málunum og því, hvað teljast megi vel þýtt bundið mál á enska tungu, geti sjálfir dæmt um þýðinguna. En eftir því sem vér fáum bezt séð, er þýðingin góS, og væri það að vísu meira en meðalþrelcvirki, ef dóttir skáldsins ætti eftir að kynna beztu kvæði lians, í þýðingum, sem þeim liæfði, meðal enskumælandi þjóða. KvæSiS Norðurljós, sem er eitt af elztu kvæðum skáldsins, vakti undir eins mikla athygli, er þaS fyrst birtist á prenti, í Sunnanfara árið 1896, og er eitt af Einars sigildu kvæðum. Hér kemur þýðing ungfrú Erlu Benediktsson ásamt sjálfu frumkvæðinu til saman- burðar. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.