Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 92

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 92
388 RITSJÁ EIMREIÐIN en fimm sýnishorn úr lienni. Merkir eru líka hinir stórhreinlegu róm- önsku upphafsstafir í hdr. Gríms Skúlasonar rcktors i Hruna (IX—XII). Sonur hans, Björn Grimsson (1575—1635), liefur fyrstur manna tekið upp skrautlist endurreisnartimahilsins og stælt titilblöð þess og upp- hafsstafi. Hafi hann skrifað og lýst hdr. i Gl. kgl. Sml. 327 a, 4°, eins og þeir Matthías I’órðarson og H. H. telja, ])á hefur hann ekki verið neinn skussi i listinni, þvi ])etta er tvímælalaust fegurst handrit frá seinni öldum, enda ekki færri en 11 sýnisliorn úr því liér. Hann beitir fyrir sig rómönskum og gotneskum stíl ekki siður en liinum nýja stíl endurreisnartímabilsins. Þó hér sé eigi alt upptalið, skal staðar numið. Bókin er þakkarverð viðbót við þckkingu vora á islenzkum handrilum og islenzkri list. Slefán Einarsson. Einar Ól. Sveinsson: UM ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR. Reykjavik 19i0. Sú var tíðin, að fræðimenn höfðu þjóðsögur í litlum metum, en það viðliorf er hreytt fyrir löngu. Nú viðurkenna það allir, að þessi skáld- skapur alþýðunnar, — því þjóðsögur eru skáldskapur fyrst og fremst, skáldverk ótal margra kvcnna og karla, sem enginn veit nú orðið nafn á og aldrei liafa verið talin í skáldatölu, — er næsta merkilegur og að liann er mikilsvert rannsóknarefni. Þjóðsngnafræðin er orðin sérstök visindagrein, sem mikil stund hefur verið lögð á siðustu mannsaldrana og þegar hefur horið mikilvægan árangur, hæði til aukins skilnings á þjóðsögunum sjálfum. eðli þeirra og sögu og i ýmsum efnum öðrum, er þjóðsögur geta varpað ljósi á, séu þær skoðaðar með réttum hætti. Trúað gæti ég þvi, að vér íslendingar eigum meira af þjóðsögum en nokkur ])jóð önnur, ef við mannfjöldann er miðað. Er enn unnið að söfnun þjóðsagna hér á landi, og litur helzt út fyrir, að sú náma verði aldrei tæind. Munu flestir sammála um það, að þjóðsögurnar séu ein dýrmætasta eignin, sem þjóð vor á, enda eru vinsældir þeirra miklar og fremur vaxandi en rénandi. Sést það ljósast af þvi, að aldrei liefur verið gefið út meira af þjóðsögum liér á landi en siðustu árin. I skra dr. Einars yfir íslenzk þjóðsagnarit eru talin ekki færri en 20 þjóðsagna- söfn, stærri og smærri, sem út liafa komið síðan 1015, og eru sagnaþættir ekki taldir þar með, og i þessari tölu eru jafnstór rit og þjóðsögur Sig- fúsar Sigfússonar, þjóðsögur Ólafs Daviðssonar (tvö stór bindi) og Gríma, sem nú eru komin af 15 Iiefti. Sýnir þetta, að fólkið liefur ennþá mætur á þjóðsögum og les þær enn sér til ánægju. En þótt mikið hafi verið gefið út af islenzkum þjóðsögum, þá hefur hingað til litið verið um þær ritað á islenzka tungu, og aldrei neitt i lieild. Lætur ])ó að likum, að slikt rit myndi verða gagnlegt almenn- ingi og auka skilning manna á þjóðsögunum, eðli þeirra og gildi, og i annan stað virðist það Ijóst, að heildarrannsókn á þjóðsögunum íslenzku, sem hafi lifað hér með einangraðri ])jóð og við sérstæð kjör, muni verða lærdómsrik fyrir þjóðsagnafræðina alment.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.