Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 96

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 96
392 RITSJÁ EIMRBIÐIK áður lýst (sbr. Eimr. 2. h. 1938), á Neðri tleild að vera málsvari sér- hagsmunanna í landinu — einstaklinga — atvinnustétta og kjördæma. Og getur það vel samrýmst hugmynd Cassons í aðaldráttum. En þetta út af fyrir sig leysir ekki löggjöfina fullkomlega úr álögum lýðræðisins, þvi að hana skortir réttartryggingu. Löggjöfin er eftir sem áður eins og dómgæzlan mundi vera, ef málafærslumöununum væri sjálfum falið að kveða upp dóma í málum sínum. Löggjöfin þarf ekki siður réttvísi við en dómgæzlan. Hún þarf að hafa sinn þriðja aðila eða oddalið, og það er einmitt það sem Efri deild á að vera. Efri deild skal vera mál- svari þjóðarheildarinnar og gæta samhags, samræmis og réttlætis í lög- gjöfinni. Þar af leiðandi verður hún að vera kosin af þjóðinni í sam- einingu og með óheinni kosningu, því að enginn þingmanna liennar má skulda neinum sérstökum málsparti innan þjóðfélagsins kjör sitt og ekki hafa neinskonar sérliagsmuna að gæta. Efri deildin má því vera fámenn og þingmenn bundnir likum eiðstaf og dómarar Hæstaréttar. Rikisoddvitinn skal og tilnefndur eða kosinn á líkan hátt, ef til vill af Efri deild. En hann skipar ráðherrana, sem að meiri liluta verða að standa Efri deild reikningsskil. Eg tilfæri þessa aðaldrætti hér, ekki vegna þess að þjóðræðinu mætti ekki fullnægja með annari skipun, heldur sem dæmi þess, hverskonar tryggingar verður að setja til þess, að rétt- aröryggimi sé fullnægt á þjóðrikisgrundvelli. En fyrir þessari aðalhlið málsins virðist mér höfundur umræddrar bókar ekki hafa nægilega opin augu. H. J. Elinborg Lárusdóttir: FÖRUMENN I—III, Rvk. 1939—’ÍO. Fyrsta bindi þessarar löngu skáldsögu kom út í fyrra. Það nefndist Dimmu- borgir og var stuttlega getið í 4. hefti Eimr. 1939. Á þessu ári hafa svo tvö síðari bindin bæzt við: Efra-Ás-æliin og Sólon Sókrates. Förumenn eru í rauninni margar sögur um þá tegund manna, sem til voru viðs- vegar um bygðir landsins alt fram yfir síðustu aldamót, flakkarana eða förumennina. Fólk, sem nú er fulitiða, man þá enn í dag. En það, sem gerir allar þessar förumannafrásagnir að samstæðri heild, er þáttur Efra-Ás-ættarinnar, sem jafnframt er rakinn öll þrjú bindin á enda, þó að fyrirferðarmestur sé í öðru bindinu. Efra-Ás-ættin er ein hinna kjarn- góðu og þrekmiklu íslenzku bændaætta, sem láta skylduna ganga fyrir hóglífinu og siðferðisþrekið fyrir lausunginni. Höfundi hefur vel tekist að lýsa ættarkend festumikilla bænda, sem létu það vera sína helgustu skyldu að viðhalda ættinni óspiltri og ættaróðalinu til vaxandi gengis, þar sem í jörðinni sjálfri voru lífgrös ættarinnar fólgin hvern ættlið eftir annan. Þessi heilbrigða lífsskoðun óðalsbóndans birtist hér óbrengluð og alveg eins og liún var til i beztu ættum landsins og er vonandi enn. Það varð oft að fórna miklu til þess að lifa út í æsar samkvæmt þessari lífsskoðun. Svo verða þær lika að gera, konurnar af Efra-Ás-ættinni, Þórdis á Bjargi og Þórgunnur á Yzta-Hóli. En þær koma líka sterkar og svipmiklar út úr þeim íórnareldi. Elínborg Lárus-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.