Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 19
bimreiði.n VILHJÁLMUR STEFÁNSSON OG ULTIMA THULE 195 hugskotssjónum vorum, og hrifni vor og þakklætiskennd til þessara framherja blossar upp. Vilhjálmur Stefánsson er systursonur eins þeirra Fjölnismannanna, síra Gísla Jóhannes- sonar. Þau heiðurskonan Hólmfríður Gísladóttir og Vil- hjálmur eru systkinabörn. Svo nærri er Fjölnir oss. — Síra Gisli var og meðútgefandi Nýrra félagsrita. II. Hið merkilegasta við bækur Vilhjálms Stefánssonar er uiynd sú, sem þær gefa oss af höfundinum. Hann kann ekkert að hræðast. Hann óttast ekki liáska ísanna, illviðranna né hjargarskortinn. Hann óttast ekki að segja afdráttarlaust satt °g ganga hlífðarlaust í berhögg við rótgrónar erfikenningar °S það jafnvel þótt svæsnustu árásir og fordæming vofðu yfir. En sannleikurinn hefur reynzt Vilhjálmi sigursæll. Alltaf erum vér við lesturinn að rekast á hreinskilni Vil- hjálms og viljaleysi hans til að bera blak af sér. Minnisstæð uiun flestum vera saga hans um síðustu stundirnar á Karluk. Karluk stefnir austur með Alaska í hlíðu veðri og auðum sjó. Skipstjórinn, reyndur selveiðagarpur frá Nýfundnalandi, hafði alla leiðina rækt starf sitt með svo miklum dugnaði og sjálf- sheði, að Vilhjálmur hafði varla komið nærri stjórn skipsins °S næstum verið fyrirmunað það af þessuni sjálfstæða og .góða skipstjóra. Þessum skipstjóra, er uppfæddur var á ísa- strönd og hlaut að hafa huslað i ís frá ungum aldri, hlaut að vera í blóðið borin meðvitund um, hvaða þýðingu það hefði, uð skip þræddi strendur í isliafi, þar sem búast mætti við ís. Hn af Vilhjálmi, er fæddur var upp mitt inni á meginlandi Ameríku og aldrei hafði tekið á stýrisveli, var einskis hægt að v«?nta í þessum efnum. Nú hvíslar freistarinn því að skip- stjóranum að sigla beint á Banksland. Skipstjórinn veit, að Ailhjálmur getur ekki verið nægilega skynbær á þetta. Hann hlýtur því að hafa verið búinn að ráða ]tað við sig að sigla heint, er hann kom til Vilhjálms, aldrei þessu vant, til að fá samþykki hans um það. Af svip, látbragði og rómi skipstjórans hlaut Vilhjálmur að sjá, hverra svara hann vænti sér, en Vil- hjálmi ekki fundizt, að hann gæti tekið ráð af honum, og gal Því samþykki sitt. Manni virðist sem skipstjórinn hafi aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.