Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 20

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 20
196 VILHJÁLMUK STEFÁNSSOX OG ULTIMA THl'LE EIMRIÍIBIN' viljað tryggja sér, að ábyrgðin á þessu félli á Vilhjálm, ef illa færi. En Vilhjálmur á ekkert ásökunarorð til skipstjórans, tekur alla áhyrgðina á sig. — Áður en varir er Hvítur kominn allt í kringum Karluk, vakirnar fyllast, og brátt er ein hella eins langt og auga eygir frá skipinu í allar áttir. Fatalaus, matarlaus og peningalaus hregður Vilhjálmur sér í land við 3. mann til að sækja aksturshunda. Um kvöldið tjalda þeir á ísnum. En er þeir líta til veðurs næsta morgun, sjá þeir, að los er komið á ísinn, og að Karluk siglir með fullri ferð i vestur og skilur foringja leiðangursins eftir. Frá Vilhjálmi heyrist ekkert ásökunarorð! Þannig úthúinn hóf Vilhjálmur 3. norður- för sína. Robinson Crusoe og allur annar slíkur skáldskapur eru í rauninni smámunir einir hjá því, sem gerðist í þessari norðurför. Takmarkalaus ósérhlífni, skyldurækni, þrautseigja og sjálfs- agi mæta oss við lesturinn á svo að segja annarri hverri siðu. Fyrsta norðurferðin hans hefst með átakanlegu dæmi af því tæi. Sem glæsilegur ungur háskólamaður kemur Vilhjálmur að haustlagi norður að ósum Mackenzie-fljóts. Leiðangurinn, sem hann á að taka þátt i, lcemur ekki. Vilhjálmur notar tæki- færið til að búa sig undir hið kaldranalega starf sitt sem norðurfari: Hann kemur sér fyrir til veturvistar meðal Eski- móa, þar sem morgunkaffið var hrár, frosinn fiskur og annáð eftir ]iví, leggur sig í þá raun að læra hina torlærðu tungu Eskimóa og allar þeirra listir, veiðiaðferðir, húsagerð, ferða- mennsku og sitthvað annað. Þetta mun hafa verið harður skóli, og ekki þekki ég þess dæmi, að Norðurálfumaður hafi áður óneyddur lagt sig í slíkt. En frá Vilhjálmi hafa ekki heyrzt nokkur orð um erfiðleika! Um vorið var hann hinn langfærasti norðurfari, er nokkru sinni hafði stigið fæti á ís. Allir viðurkenna skarpskyggni, rannsóknargáfu og glögga dómgreind þessa landa vors. Áberandi er drenglyndi hans og vilji til að rétta hlut þeirra, er verða fyrir röngu aðkasti eða röngum dómum. Það er áberandi, hversu annt honum er um að láta allt og alla njóta sannmælis og útiloka hleypidóma. Ekki gerir hann gys að Eskimóum eins og fyrirrennarar hans, heldur greinir rétt og slétt frá himim ágætu mannkost- um þeirra og finnur rétt mat á menningu þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.