Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 24
200 VILHJÁLMUR STEFÁNSSON OG ULTIMA THULE EIMREIÐIN' hindrað fólksfjölgun uin skeið, svo hriignunartímabil væri komið yfir. —■ Umíak Eskimóa er, að því er ég fæ skynjað, islenzki byrðingurinn og ágætt sjóskip, meðan skinnið heldur. En skinnbátur íra virðist, eftir myndum að dæma, vera mjög ótryggt sjóskip. Ekki trúi ég heldur á sjóferð Molduns, Navigatio Brandani eða annan þvílíkan írskan skáldskap. Skinnbátar munu og haldlitlir til langrar útivistar á hafi, því þótt nokkur vörn gegn rotnun sé i seltu sjávarins, hljóta skinnin að rotna fyrir áhrifum vætu, regns, lofls og liita, og skirinin hljóta að þvælast og slitna sundur fyrir átökum sjáv- arins. Og þar sem ekkert flotmagn er í bátnum sjálfum, mun honum og auðhvolft eða auðsökkt af innföllnum sjó. — ú't- holaðir og vel umbundnir eikarbolir eru miklu álitlegri far- kostir til að fljóta vel og lengi. Og þeir munu vera langt- um eldri uppfinning en húðkeipar. Líklega hafa flestöll lönd og eyjar verið fundin, áður en farið var að gera húðkeipa. Ekkert virðist mér sennilegra en það, að ísland hafi, út frá þessum forsendum skoðað, hlotið að vera fundið mörgum hundruðum, — ef ekki þúsundum — ára fyrir daga Pyþeasar. Hið helzta, er niælir þessari ályktun í gegn, er fjarlægð þess frá öðrum byggðum löndum, og að það liggur á móti ríkjandi vindátt og straumi. En eftir að menn fóru að fara til Færeyja, hlaut Island fljótt að finnast. Að það byggðist ekki, stafaði aðeins af því, að það hefur ])á verið talið óbyggilegt. Vilhjálmur hallast eindregið að þeirri skoðun, að Pyþeas hafi fengið upplýsingar um Island á Bretlandi og siglt til ís- lands og frá íslandi norðvestur að ísröndinni. Því verður ekki móti mælt, að iýsingin á Thule Pyþeasar, hnattstaða ]iess og afstaða þess til issins hæfir engu öðru landi en íslandi, en kemur vel hcim við það. Ef vér vissum, hversu mikil vegar- lengd ein grísk dægurssigling var, mundum vér hafa enn eina upplýsingu um, hvar Thule Pyþeasar var. Hefði gríska dæg- urssiglingin á svona hafskipum verið jöfn íslenzkum dægurs- siglingum, þá var vegalengdin frá Skotlandi til íslands 6 dægurssiglingar, eins og Pyþeas segir vera frá Bretlandi til Thule. Og frá Rifstanga er trúlegt, að seint í júní eða í byrjun júlí hafa verið ein íslenzk dægurssigling norðvestur að ísrönd- inni, en Pyþeas telur það gríska dægurssiglingu. Ekki mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.