Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 39
eimheiðin VÆNGILLINN 215 Vængillinn fylgdust að alla leið. Ef billinn þurfti að nema staðar, staðnæmdist vængillinn einnig í loftinu uppi yfir bílnum, og þar sem bíllinn hægði á sér, gerði vængillinn hið sama. í þoku getur vængillinn leitað fyrir sér á mjög hægri ferð og þannig séð við árekstrum, og viliist hann í myrkri, er ekki annað en lækka flugið og beina kastljósi á jörðu, unz Vængilstjórinn finnur einhver þau leiðarmerki, sem hann kannast við og getur áttað sig eftir. Það er talið, að vængillinn geti komið að margvíslegu haldi i hernaði. Um nytsemi hans í haráttunni við lcafbáta er áður getið. En auk þess má nota hann til að flytja matvæli og meðöl og til alls lconar njósnaferða. Löndunarskíð hans eru nr togleðri, svo að hann getur lent nálega hvar sem er, svo sem n vatni, snjó, isi og mýrlendi. Úr vængli er hægt að leggja siinaþræði bak við víglínur óvina og tala siðan í síina við ntvarðastöðvar á jörðu. Sikorsky telur engin vandkvæði á því að framleiða vængla í stórum stíl eftir stríðið lil ahnenningsnota. Verðið á fjögra sæta vængli áætlar hann tæpar 10 000 krónur og reksturs- kostnað svipaðan og á venjulegum bíl. Einnig verður hægt að Hota vængla til fólksflutninga i stórum stíl, líkt og strætis- vagnar eru notaðir nú, og til póstflutninga. Sikorsky telur, að eftir svo sem áratug frá ófriðarlokum verði buið að taka * notkun hundruð þúsunda eða jafnvel milljónir vængla i Þandaríkjunum. Einn af forstjórum amerísku flugfélaganna hefur sótt um leyfi til að koma á póstflugferðum með vængl- 11111 í sex austurfylkjum Bandaríkjanna, og gerir hann ráð fyrir að flytja á þann hátt flugpóst af þökum 400 pósthúsa og járnbrautarstöðva fram og aftur á þessu svæði. Það er talið tiltölulega auðvelt að læra að stjórna vængli. Reyndir flugmenn læra það á þrem klukkustundum. Vanur f'ilstjóri á einum degi. Fyrir þá, sem hvorki kunna að stýra flugvél né bíl, tekur það nokkru lengri tima að stjórna vængii. Rn þó er þess að gæta, að þeir standa að sumu leyti betur að vígi en flugmenn og bílstjórar. Vængillinn hagar sér svo ólíkt því, sem þeir eru vanir, að þeim fallast oft hendur í fyi'stu. Þannig fór fyrir flugkappanum Lindbergh, er hann ‘Otlaði að stjórna vængli í fyrsta sinn. Hann var að bisa við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.