Eimreiðin - 01.07.1943, Page 45
E'mbejðin HÓPKENNSLA EÐA EINSTAKLINGSKENNSLA
221
þeir 0g að fylgja að málum foringjum í öðru starfi. Samvinna
æóst hér á öllum sviðum. Tækifæri eru hér mörg bæði til að
l'iggja og gefa aðstoð. Ný og ný viðfangsefni opna leið að
nýjuin störfum. Þarf oft að fara ýmsar ferðir til að leysa úr
j)e'ni- Gefast þá mörg færi á að nota námstækin í þarfir ákveð-
11111:1 verkefna. Hér lærist sjálfstæði og frumleiki við að hefja
starl af eigin hvötum og koma fram opinberlega.
ashburne fræðslumálastjóri hefur gefið yfirlýsingu um
l'að, hvernig liið nýja kerfi hefur gefizt í samanburði við það
sei11 tiðkazt hefur:
1.
2,
3.
4.
5.
6.
7.
8.
Ginstaklingsnám sparar tíma, bæði hinum greiðfæru og
seinfæru nemendum.
^Vinnetka-skólar sjá nemendum fyrir félagsnámi fyllilega
a borð við einstaklingsnámið.
^kólar eru ylirleitt ekki sniðnir eftir þörfum einstaklings,
hve vel sem floklcað er.
Kinstaklingsnámið hefur auðgað stórum skólalíf barnanna.
i'vingun við að koma nemendum upp úr bekkjum er hér
stóruni minni en vanalega.
^emendur þurf a hér ekki að sitja eftir í bekkjum og
endurtaka þar sama námið.
blosiíi í notkun námstækja verður hér langtuin meiri
le§na einstaklingsnámsins.
Kostnaður við einstaklingsnám er að engu leyti meiri en
Vlð venjulegt skólahald.
n^ln ósanngjörn byrði er lögð á herðar kennarans með
g einstaklingsnámi.
Ltmhaldsnám í liærri skólum er a. m. k. engu lakara,
)(>tt nemendur hafi stundað einstaklingsnám í barna-
skólum.
:indi'’^°n^'kerfið stefnir einkum að því að skapa afstöðu og
k'ið U,nsiott *llns raunverulega lífs innan skólaveggjanna.
að-> 6r ekki 1 lleinni andstöðu við Winnetka-kerfið, þótt það
'Unii ekki félagsstarfið frá einstaklingsnáminu eins og hið
Slðarnefnda gerir.
fv!st.lt0nkeifÍð Cr byggt á l)ieml11' undirstöðuatriðum. í
úhii >1 ^^1 Verður barnið að hafa frelsi til að starfa af eigin
ka °g beita sjálft kröftum sínum. Það verður að hafa tíma