Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 53
líllIHEIÐIN
BYGGÐIU HNETTIR
229
tekinn var eftir erlendri heimild, er átt við sainanburö
efnismagns þessara tveggja stjarna, en ekki runnnál þeirra.
Hér skal nú reynt að gera grein fyrir því, hvernig dr. Russell
áætlar stærð þessarar nýfundnu reikistjörnu, sem hann telur
vera, með þvi að þýða orðrétt stuttan kafla úr grein hans.
„Spurningin um stærðina er erfið viðfangs. Við getum þó
self stærðinni ákveðin lágmarks-takmörk, með þvi að gera
i'áð fyrir, að stjarnan hafi dregizt saman i þá minnstu smæð,
seni eðlisfræðileg lögmál leyfa. En þá skeður nokkuð undar-
legt. Þar sem um mikið efnismagn (mass) er að ræða, svo
sean á borð við efnismagn Sólar, orsakar þessi samdráttur, að
eínið verður „úrkynjað“ og öðlast afskaplegan þéttleika eins
°g finna má í hvítum dvergsjörnum, eins og þeirri, sem fylgir
Síríusi. í þessu ásigkomulagi verður verkan þrýstings og þétt-
íeika sú, að efnismagnaðar stjörnur í samandregnu ásig-
ironiulagi verða ekki eingöngu þéttari, heldur einnig minni í
bvermál en þær, sem hafa minna efnismagn. Stjörnur með
svipuðu eða minna efnismagni en Jörðin breytast að efni til
1 venjulegt „óúrkynjað“ ásigkomulag, en þær efnismagnaðri
Vei'ða að jafnaði þéttari vegna meiri þrýstings og fá stærri
ladius en þær efnisminni með sömu efnasamsetningu.
^tjörnur með miðlungsefnismagni verða á pörtum úrkynj-
aðar að efni, er þær hafa náð hámarki rýrnunar, og ákveðnu
efnismagni innan ákveðinnar efnasamsetningar fylgir ákyeð-
inn hámarksradius, stærri en meðan el'nismagn stjörnunnar
ei' nndir eða yfir þessu ákveðna stigi. Þetta er ákaflega erfið
f|'æðikenning o’g erfitt að lýsa henni, en hún hefur verið bezt
framkvæmd af indverska eðlisfræðingnum Kothari, með til-
1 aunum hans með eins frumefnis stjarnheildir. Árangurinn
al rannsókn hans með helium er hezti leiðarvísirinn. Efnis-
nn‘gn slíkrar stjarnheildar með hámarksradius og i algerlega
„köldu“ ástandi er tvöfalt efnismagn Júpiters og þvermálið
1*5 000 milur — eða lítið eitt minna en þvermál Satúrnusar.
Stjarnan C er áttföld að efnismagni við þetta og útkoma
bverináls hennar 45 000 mílur með meðalþéttleika efnis 150
sinnum meiri en vatns. Þetta er hátt, en þó aðeins 1% af þétt-
ieika hvítra dvergstjarna. Þvermál hjörtu stjörnunnar, sem C
snýst um, má áætla með allmikilli nákvæmni 0,6 af þvermáli