Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 53
líllIHEIÐIN BYGGÐIU HNETTIR 229 tekinn var eftir erlendri heimild, er átt við sainanburö efnismagns þessara tveggja stjarna, en ekki runnnál þeirra. Hér skal nú reynt að gera grein fyrir því, hvernig dr. Russell áætlar stærð þessarar nýfundnu reikistjörnu, sem hann telur vera, með þvi að þýða orðrétt stuttan kafla úr grein hans. „Spurningin um stærðina er erfið viðfangs. Við getum þó self stærðinni ákveðin lágmarks-takmörk, með þvi að gera i'áð fyrir, að stjarnan hafi dregizt saman i þá minnstu smæð, seni eðlisfræðileg lögmál leyfa. En þá skeður nokkuð undar- legt. Þar sem um mikið efnismagn (mass) er að ræða, svo sean á borð við efnismagn Sólar, orsakar þessi samdráttur, að eínið verður „úrkynjað“ og öðlast afskaplegan þéttleika eins °g finna má í hvítum dvergsjörnum, eins og þeirri, sem fylgir Síríusi. í þessu ásigkomulagi verður verkan þrýstings og þétt- íeika sú, að efnismagnaðar stjörnur í samandregnu ásig- ironiulagi verða ekki eingöngu þéttari, heldur einnig minni í bvermál en þær, sem hafa minna efnismagn. Stjörnur með svipuðu eða minna efnismagni en Jörðin breytast að efni til 1 venjulegt „óúrkynjað“ ásigkomulag, en þær efnismagnaðri Vei'ða að jafnaði þéttari vegna meiri þrýstings og fá stærri ladius en þær efnisminni með sömu efnasamsetningu. ^tjörnur með miðlungsefnismagni verða á pörtum úrkynj- aðar að efni, er þær hafa náð hámarki rýrnunar, og ákveðnu efnismagni innan ákveðinnar efnasamsetningar fylgir ákyeð- inn hámarksradius, stærri en meðan el'nismagn stjörnunnar ei' nndir eða yfir þessu ákveðna stigi. Þetta er ákaflega erfið f|'æðikenning o’g erfitt að lýsa henni, en hún hefur verið bezt framkvæmd af indverska eðlisfræðingnum Kothari, með til- 1 aunum hans með eins frumefnis stjarnheildir. Árangurinn al rannsókn hans með helium er hezti leiðarvísirinn. Efnis- nn‘gn slíkrar stjarnheildar með hámarksradius og i algerlega „köldu“ ástandi er tvöfalt efnismagn Júpiters og þvermálið 1*5 000 milur — eða lítið eitt minna en þvermál Satúrnusar. Stjarnan C er áttföld að efnismagni við þetta og útkoma bverináls hennar 45 000 mílur með meðalþéttleika efnis 150 sinnum meiri en vatns. Þetta er hátt, en þó aðeins 1% af þétt- ieika hvítra dvergstjarna. Þvermál hjörtu stjörnunnar, sem C snýst um, má áætla með allmikilli nákvæmni 0,6 af þvermáli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.