Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 60

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 60
23(i FÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIN Kona bónda var óbyrja, hjartagóð súsanna, vinsæl hjónuni sínum og grét i leyndum ófrjósemi sina. Nafn hennar dvlst með bónda. Bóndi röskleikamaður til búverka, vinnumaður mikill og vífinn, en átti eigi hórbörn, er skrifuð höfðu verið hjá hon- um. Og það eitt að geta sér ekki slíkra, var honum metnaðar- og áhugamál og hið eina, er honum fannst hann geta gert konu sinni til samlætis, af því að hún var óbyrja. Bóndu fylgdi kvendraugur, nefndur einu sannkölluðu heiti, þó al- nrennilega kölluð Kvensa. — Ættarfylgja af meðalgerð; fór jafnan á undan bónda, bæði til kirkju og á bæi, og sýndi af sér glettni, jafnvel hvefsni; fældi hesta, ærði nautgripi, sem bölvuðu á básum; velti lömbum svo að þau lágu á baki með bífur upp í loft, stríddi hundum og' hrekkjaði ketti; batt eitt sinn tvo saraan á rófunum og hengdi þá síðan upp á snaga. Sem sagt: sýndi af sér hvefsni og glettur, en eigi stórbölvun; var í því efni fyrirmynd annarra —• sinnar stéttar. Þá bar svo við, á útmánuðum, að gesti bar að garði í Kal- manstungu, eitt sinn sem oftar í þann tíma, því að býlið var nærri Norðlingaleið, sem þá var tíðfarin, en þó eigi á vetr- um. — Gestirnir voru maður og kona með tvö börn sírx: dreng um sjö ára aldur, stúlkubarn nær tveggja. Þau sögðu nöfn sín, kváðust komin norðanyfir, vera á suðurleið. Allt lcit grunsamlega út, búningar þeirra og háttalag. . Þau voru mögur og illa til reika, með allar jarðneskar eigur sínar i bak og fyrir, þó ekki óhlýlega búin, klædd skinnum og prjónafatnaði; þau leiddu drenginn við hlið, en báru stúlkuna. Maðurinn, heljarmenni á allan vöxt, alskeggjaður, ljós yfú'- litum, loðbrýndur, með lilá, en djúp, dreymandi augu, sem 1 einni svipan gátu orðið hvöss og ógnandi; — einkenni vest- véra. Konan lítil og nettlimuð, festuleg í fasi og bauð af sel þokkagrun; dökk á brún og brá, en tekin að grána, augu m°" dökk; tærð í andliti og föl ásýndum með alvöruþrungion raunasvip og þó þeklökk undir. Hafði sýnilega verið fríð- ieikskona; — einkenni hrefnunga. Bóndi gaf þeim illt auga, var fár og ókátur um kvöldið*.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.