Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN'
fórn ÖRÆFANNA
243
hræðilegum fjötrum. Þetta, sem hún var í og kallað var hún,
var ekki hún sjálf. En hvar var hún sjálf? Og stalst til að
Hta upp, en þá var það einmitt Hann, sem horfði á hana.
Þetta var ungur piltur, ljós yfirlitum, fríður og föngulegui
og talsvert eldri en hún. Hún vissi ekkert hvað hann hét,
hvaðan hann var upprunninn eða hvar hann átti heima og gat
engan spurt heldur; vissi aðeins, að þetta var Hann, piltur-
inn hennar og enginn annar, og ekkert afl í heimirium og
ehki dauðinn mundi geta aðskilið þau.
Hún hafði aldrei farið út af heimili og gat ekki hugsað
sér nokkurt byggt ból í heiminum dýrðlegra og fullkomnara
en Húsafell. Og þar bjó sjálfur presturinn. Og þar sá hún
Hann. Þess vegna fannst henni, að Hann gæti hvergi átt
heima annars staðar en á Húsafelli. Og þetta var allt svo
shrítið og dásamlegt, að ómogulegt var að segja það neinum.
Eftir þetta laumaði hún sér alltaf inn fyrir kirkjustafinn,
tegar messað var í Kalmanstungu.
Hóndinn í Kalmanstungu gat ekki talizt vondur maðui,
hann var ötull húsbóndi, sem hafði glöggt og vakandi auga
uveð öllu, smáu og stóru á heimilinu, og átti agætiskonu, sem
Var elskuð og virt af öllum, sem hana þekktu. Hún stóð við
hlið hans í hinni hörðu baráttu lífsins og var honu.m fremri
1 ellu; það fann hann vel. Enda þótt hún hefði ekki fælt
h°num börn, angraði það hann eigi, hafði ekkert með það
að Sera, hægt að fá nægan vinnukraft til að framfleyta bú-
11111 íyrir mat og lííið sem ekkert annað. Og hið geigvænlega
nstand í landinu, hungur og mannfellir, hin konunglega, sálu-
hjálplega kúgun og sifelld gnauð umrenninga og hungraðs lýðs,
gerði hann harðan, kaldan og miskunnarlausan, ásamt göml-
a,n> fastskorðuðum siðvenjum og vanþekkingu, því að hann
Var afarfastheldinn. Það var ekki siður þá, að lifnaðarhættir
eða húskapur tæki nokkrum breytingum á hverjum rnanns-
:ddn; guði þakkandi, ef allt stóð í stað og versnaði ekki. Og
J°ndi hugsaði sér að hafa allt það gagn af búi sinu, er auðið
^'ð’; Ekki var afgjaldið svo lítið. Þessi flækingsstelpa og
leiðingi, sem troðið hafði verið upp á hann og étið hatði
s*nn hlut al erfiði búsins var víst ekki of góð til að veita
n.innlegum hvötum hans ]iá fullnægju, sem hún var fær um