Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 67
EIMREIÐIN' fórn ÖRÆFANNA 243 hræðilegum fjötrum. Þetta, sem hún var í og kallað var hún, var ekki hún sjálf. En hvar var hún sjálf? Og stalst til að Hta upp, en þá var það einmitt Hann, sem horfði á hana. Þetta var ungur piltur, ljós yfirlitum, fríður og föngulegui og talsvert eldri en hún. Hún vissi ekkert hvað hann hét, hvaðan hann var upprunninn eða hvar hann átti heima og gat engan spurt heldur; vissi aðeins, að þetta var Hann, piltur- inn hennar og enginn annar, og ekkert afl í heimirium og ehki dauðinn mundi geta aðskilið þau. Hún hafði aldrei farið út af heimili og gat ekki hugsað sér nokkurt byggt ból í heiminum dýrðlegra og fullkomnara en Húsafell. Og þar bjó sjálfur presturinn. Og þar sá hún Hann. Þess vegna fannst henni, að Hann gæti hvergi átt heima annars staðar en á Húsafelli. Og þetta var allt svo shrítið og dásamlegt, að ómogulegt var að segja það neinum. Eftir þetta laumaði hún sér alltaf inn fyrir kirkjustafinn, tegar messað var í Kalmanstungu. Hóndinn í Kalmanstungu gat ekki talizt vondur maðui, hann var ötull húsbóndi, sem hafði glöggt og vakandi auga uveð öllu, smáu og stóru á heimilinu, og átti agætiskonu, sem Var elskuð og virt af öllum, sem hana þekktu. Hún stóð við hlið hans í hinni hörðu baráttu lífsins og var honu.m fremri 1 ellu; það fann hann vel. Enda þótt hún hefði ekki fælt h°num börn, angraði það hann eigi, hafði ekkert með það að Sera, hægt að fá nægan vinnukraft til að framfleyta bú- 11111 íyrir mat og lííið sem ekkert annað. Og hið geigvænlega nstand í landinu, hungur og mannfellir, hin konunglega, sálu- hjálplega kúgun og sifelld gnauð umrenninga og hungraðs lýðs, gerði hann harðan, kaldan og miskunnarlausan, ásamt göml- a,n> fastskorðuðum siðvenjum og vanþekkingu, því að hann Var afarfastheldinn. Það var ekki siður þá, að lifnaðarhættir eða húskapur tæki nokkrum breytingum á hverjum rnanns- :ddn; guði þakkandi, ef allt stóð í stað og versnaði ekki. Og J°ndi hugsaði sér að hafa allt það gagn af búi sinu, er auðið ^'ð’; Ekki var afgjaldið svo lítið. Þessi flækingsstelpa og leiðingi, sem troðið hafði verið upp á hann og étið hatði s*nn hlut al erfiði búsins var víst ekki of góð til að veita n.innlegum hvötum hans ]iá fullnægju, sem hún var fær um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.