Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 74

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 74
250 FÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐI* um. Og.hver er það svo, sem stendur í búrinu, fyrir framan trogið og er að skammta; lítur upp, eins og hún sé að gæta til veðurs, með tillili til væntanlegrar gestakomu og gerir allt eins og á að vera: einn — tvo — þrjá — kannske fjóra — bita —. Og Skuggi-Tryggur fær mikið af beinum, öll beinin. Ó, ó, hver er það, önnur en hún sjálf. Mikið verður Hann glaður að sjá hana. Og hann tekur hana í faðminn og þrýstir henni að sér og kyssir hana: „Nú ertu komin; mikið hefur mér leiðzt að bíða. Mikil lifandi ósköp hefurðu verið lengi> og mikil lifandi ósköp hefur þér liðið illa. En ég vissi alltaf> að þú niundir koma.“ En hún getur ekkert sagt, bara vafið hann örmum og grátið, hún er svo klökk og þakklát í hjarta sinu. — Og veit ekki af sér fyrr en hún er virkilega koiniu að túninu á Húsafelli og ríður heim traðirnar, að bænuin- Þarna er blessuð kirkjan, Hann í bænum. Sá engan mann úti, ekki nokkra sál, ekki hund, og bæjardyrahurðin lokuð. Skríða upp á baðstofugluggann og guða? Nei, það var ekki siður fyrr en eftir dagsetur, en nú var albjart, og svo inátti hún ekki guða —• heiðinginn; festir Skjóna við hestastein- inn á hlaðinu og ber að dyruin, eins og hún hafði svo oít heyrt getið í Kalmanstungu. Hún heyrir komið fram göngin, losnar frá jörðunnb hjartað hamrar í brjóstinu — ákaft eins og ætli að springa, hún heyrir hjartaslögin, grípur fyrir báðum höndum, tekui andann á lofti. — — Bæjardyrahurðin opnast, sér í inoðu einhverja veru birtast í gættinni — sortnar fyrir augum °t> reikar eins og dauðadrukkin------— það var ekki —• Hánn. — Ekki — Hann. Svona getur ástin og vonin og trúin gel'ið manni sýnir o^, gert mann blindan. Það var griðkona, se.ni kom til dyranna. -—• „Það grunaði mig, að einhver mundi koma frá Oal- mannstungu; ekki gekk svo lítið á hérna snemma í morgun í óþokkanum henni Kvensu og hundunum og köttunum, en ég átti von á að hóndinn kæmi, en ekki þú! Þú ert n>! gestur! Hefurðu nokkurn tima komið hér, nema til kiikj unnar? Hvað er að sjá þig! Hvi ertu svona til reika og l,a ^ á drottinsdag; öll rennandi blaut? Sundreiðstu árnai . Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.