Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 78
254 FÓRN ÖRÆFANNA EIMItEIÐIN' kastaði sér að lirjósti þésjsarar konu, sem spurði með hjart- anu, grúfði andlit sitt í kjöltu hennar og stundi með djúpum ekkasogum: „Ég er ólétt! “ —• „Heilög guðsmóðir hjálpi okkur!“ andvarpaði prests- konan, tinandi og kjökrandi og hrast í grát; því að hvað sem öllu öðru leið, hafði þó sú sæla og blessaða jómfrú eitt sinn verið jarðnesk konét og móðir og eignazt barn. Sjálf hafði hún alið börn, vissi því og skildi, að hver sú kona, sem her nýtt líf undir brjósti, er annað og meira en hún sjálf. Og þær grétu báðar. Svo þerraði prestskonan augu sín með svuntuhorninu: „Segðu mér allt, barnið mitt!“ Og hún sagði henni allt, að undanskildu þyí ósegjanlega — piltinum hennar. „Revndu áð verja þig fyrir áleitni bóndans og allra karl- manna það, sem eftir er tímans. Lýstu engan annan föður að barninu en þann, sem á, segðu aldrei ósatt, barnið mitt; þa ert ]ni hrein fyrir guði! Og ef þú átt ósköp bágt, þá reyndu að koma til mín boðum eða leita til mín á annan hátt. En fyrir alla guðs skuld, þá farðu ekki, fyrr en þú hefur fengið eitthvað gott! Ég var að enda við að skammta ofurlítið at spaði. Komdu heim með mér!“ -—• „Get. það ekki! — get það ekki!“ andmælti stúlkan. „Kemur í sama stað, góða mín! Bíddu mín bara á meðan eg hleyp heim eftir bita; ég skal flýta mér eins og ég get!“ Og konan með hjartað staulaðist á fætur og haltraði af stað áleiðis til risnu sinnar, stirð í limum og gigtveik í lendum og hrað- aði sér sem framast mátti. — Menn ræða um heimsstyrjöld og hennar háttalag. En hvað er heimsstyrjöld annað en heimskulegur barnaleikur í saman- burði við sálarstríð lítillar stúlku, sem liggur glorhungruð ólétt í grasinu á Húsafellstúni og ræðir það við samvizku sina, hvort hún megi rífa í sig einn — tvo — þrjá — kannske fjóra —- bita af nýju keti? Likami hennar heimtaði það misk' unnarlaust, bæði vegna lningurs og eins vegna þess, að konui. sem svona er ástatt um, hafa oft græðgisíega löngun í slikt nýmeti, enda þótt annað veifið séu þær lystarlitlar með upP' köst og velgju. Er ekki einn spaðbiti girnilegri til fróðleiks - hallæristimum en eplið hennar Evu i Edengarði? — Ætli þa(
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.