Eimreiðin - 01.07.1943, Side 81
eimreiðin
FÓRN ÖRÆFANNA
‘2.V7
— „Guð almáttugur styrki okkur og leiði, blessað barnið
rnitt! “ strauk benni hlýtt uin vanga nieð skorpnuin, sina-
beruin höndum og var farin.
Stúlkan lá rúmföst margar vikur eftir þetta, skreiddist þó
á fætur, þegar nálgaðist jólaföstu, en náði sér aldrei.
Prá og með þessinn drottinsdegi hætli konan í Kalmans-
tungu að fara í kirkju.-----------
Jólanóttina næstu ól Snjáfríður sveinbarn, „fullburða og
réttvel skapað", eins og Ljósa orðaði það. Hún ein var i sjö-
úftda himni; fann sig komna langt á leið að falla inn í sam-
félag heilagra; annars lítið um gleði á heimilinu, þessar
hátiðar.
Hafði hún ekki líka sagt það, lilessuð huldukonan, að hún
óskaði henni langra og góðra lífdaga í ljósmóðurstöðunni;
hón átti ekkert annað til að gefa henni fy-rir lausnina, var af
þeirri sortinni huldufólksins, sem var ósköp fátækt. Skórnir
hennar skrökvuðu ekki, lieinfreðnir við rúmstokkinn og blóð-
hlettur á tánni. Og dæmalaust hafði hún líka verið lánssöm.
harn huldukonunnar lifði; ekki bar á öðru. — Hennar barn
sjálfrar líka, þó að hún sæti yfir sjálfri sér — „það, sem það
náði“. Ekki var það henni að kenna, þó að drottinn tæki þao
sin tæpra þriggja mánaða úr landfarsott. Svo var nú þi iðji
hlessaður auminginn kominn, spillifandi og það á sjálfa jóla-
nóttina. Hver skyldi nú verða faðirinn? Hennar tilskikkaði
harnsfaðir lá nú undir kirkjugarðsveggnum á Gilsbakka.
^íðari þáttur.
hað l'laug eins og fiskisaga um næstu hreppa, að stelpu-
heiðinginn i Kalmanstungú, sem konan hafði tekið og alið
UPP í forboði bóndans, hefði orðið ólétt og eignazt barn. Hæii
það blákalt fram, að bóndinn ætti það sjálfur og enginn
annar. En það hrqpðilegasta af öllu, sem t'rétzt liafði, var það,
að konan í Kahnanstungu væri liætt að fara í kirkju; al-
■ækti helgar tiðir og altarissakramentið, sem sagt: orðin
heiðingi! Þetta ástand konunnar i Kalmanstungu voru þær
hryllilegustu fréttir, sem lengi höfðu borizt og skyggðu á öll
önnur stórtiðindi.
17