Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 81

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 81
eimreiðin FÓRN ÖRÆFANNA ‘2.V7 — „Guð almáttugur styrki okkur og leiði, blessað barnið rnitt! “ strauk benni hlýtt uin vanga nieð skorpnuin, sina- beruin höndum og var farin. Stúlkan lá rúmföst margar vikur eftir þetta, skreiddist þó á fætur, þegar nálgaðist jólaföstu, en náði sér aldrei. Prá og með þessinn drottinsdegi hætli konan í Kalmans- tungu að fara í kirkju.----------- Jólanóttina næstu ól Snjáfríður sveinbarn, „fullburða og réttvel skapað", eins og Ljósa orðaði það. Hún ein var i sjö- úftda himni; fann sig komna langt á leið að falla inn í sam- félag heilagra; annars lítið um gleði á heimilinu, þessar hátiðar. Hafði hún ekki líka sagt það, lilessuð huldukonan, að hún óskaði henni langra og góðra lífdaga í ljósmóðurstöðunni; hón átti ekkert annað til að gefa henni fy-rir lausnina, var af þeirri sortinni huldufólksins, sem var ósköp fátækt. Skórnir hennar skrökvuðu ekki, lieinfreðnir við rúmstokkinn og blóð- hlettur á tánni. Og dæmalaust hafði hún líka verið lánssöm. harn huldukonunnar lifði; ekki bar á öðru. — Hennar barn sjálfrar líka, þó að hún sæti yfir sjálfri sér — „það, sem það náði“. Ekki var það henni að kenna, þó að drottinn tæki þao sin tæpra þriggja mánaða úr landfarsott. Svo var nú þi iðji hlessaður auminginn kominn, spillifandi og það á sjálfa jóla- nóttina. Hver skyldi nú verða faðirinn? Hennar tilskikkaði harnsfaðir lá nú undir kirkjugarðsveggnum á Gilsbakka. ^íðari þáttur. hað l'laug eins og fiskisaga um næstu hreppa, að stelpu- heiðinginn i Kalmanstungú, sem konan hafði tekið og alið UPP í forboði bóndans, hefði orðið ólétt og eignazt barn. Hæii það blákalt fram, að bóndinn ætti það sjálfur og enginn annar. En það hrqpðilegasta af öllu, sem t'rétzt liafði, var það, að konan í Kahnanstungu væri liætt að fara í kirkju; al- ■ækti helgar tiðir og altarissakramentið, sem sagt: orðin heiðingi! Þetta ástand konunnar i Kalmanstungu voru þær hryllilegustu fréttir, sem lengi höfðu borizt og skyggðu á öll önnur stórtiðindi. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.