Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 83

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 83
EIMREIÐIN FÓRN ÖRÆFANNA 25!) Urs í forboði bónda síns; hlaut alltaf að hafa verið veil í trúnni. Þessa dækju, sein enginn vissi hvernig var undir- komin og visast aldrei skírð. Enginn gat því lagt trúnað á ol'ð þessarar stelpuhóru, ekkert vissara en hún lygi barninu UPP á bóndann, guðhræddan manninn, af því að hún hafði verið þarna í hans ömun. Fór svo, að flestir sýknuðu bónd- *mn, en sakfelldu konuna. Sannkristið fólk og vel þenkjandi skyldi því forðast þvílíka. í þjóðarsálinni vakti þó jafnan °ljos samvizkuspurning: Gerði presturinn nokkuð annað en eil;*ga skyldu sína? Átti hann ekki á hættu að vera sviptur biauði, kjóli og kalli og honum og skylduliði hans varpað út a Saddinn? tfræsnislaust? Já, vissulega! Fór eins vægt í sakir og verða ^atti- Yfir kirkjuvaldinu stóð konungsvaldið; umboðsmenn )ess guðs náð sátu á Bessastöðum. Allt fjármagn og öll ■oidleg verðmæti var flutt út úr landinu, en öll áherzlan lögð 3 ^luhjálp þeirra, er eftir sátu, hurigraðir og naktir. sanui tíma og matreiða varð hvern útslitinn skóræfil, Cni ekki varð íengur nýttur til skæðis. Á sama tíma og nota varð R nvern ugga og hvert fiskbein til manneldis. Á sama tíma ? n°ta varð hverja stórgripahnútu til átu, þótt liggja yrði í ■ u ,j 5 ár> áður æt yrði. Á sama tíma og hópar fólks hrundu Be.Ul al hun§ri úrlega. Á sama tíma lætur konungsvaldið á ] . Ssastöðum sækja gamlan mann á áttræðisaldri, sem sálu- 'iu* '"n <kuiska hafði heyrt, að hættur væri að fara í kirkju, il]lS ast 1 Rangárvallasýslu, flytja hann margar dagleiðir yfir s< ‘ll Ví,fusföll og heiðar, allt með ærnum tilkostnaði, lcalla A*man almúgann úr næstu plássum, reyra þennan gámla sl 'T.nÍðllr vih stuur og hýða hann á Bessastöðum, opinberri Ui 't ^Úingu, sem næsj gebk lífi hans, allt undir eftirliti kon- ^ osnianna: „fyrir ókristilega leti og guðsorða afrækt“. — s/V ,niattl ekkert iil spara. Aðalatriðið: — að ekki geigaði með ■ a*uhjálpina! Pf 1 þei" a U1ú§amenn voru skrifandi, sem sjaldgæft var, voru ;evilV'niÍSt tln®ur' eúu handhöggnir og flengdir á liverju ári |3an&t’ ct j)e,r teiknuðu stafkrók á móti „heilögum anda“! jVn a Vai’ ”heila§ur andi“ — danskur. íslenzkur skrifaði á skækil og kastaði á kirkjugólf:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.