Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 83
EIMREIÐIN
FÓRN ÖRÆFANNA
25!)
Urs í forboði bónda síns; hlaut alltaf að hafa verið veil í
trúnni. Þessa dækju, sein enginn vissi hvernig var undir-
komin og visast aldrei skírð. Enginn gat því lagt trúnað á
ol'ð þessarar stelpuhóru, ekkert vissara en hún lygi barninu
UPP á bóndann, guðhræddan manninn, af því að hún hafði
verið þarna í hans ömun. Fór svo, að flestir sýknuðu bónd-
*mn, en sakfelldu konuna. Sannkristið fólk og vel þenkjandi
skyldi því forðast þvílíka. í þjóðarsálinni vakti þó jafnan
°ljos samvizkuspurning: Gerði presturinn nokkuð annað en
eil;*ga skyldu sína? Átti hann ekki á hættu að vera sviptur
biauði, kjóli og kalli og honum og skylduliði hans varpað út
a Saddinn?
tfræsnislaust? Já, vissulega! Fór eins vægt í sakir og verða
^atti- Yfir kirkjuvaldinu stóð konungsvaldið; umboðsmenn
)ess guðs náð sátu á Bessastöðum. Allt fjármagn og öll
■oidleg verðmæti var flutt út úr landinu, en öll áherzlan lögð
3 ^luhjálp þeirra, er eftir sátu, hurigraðir og naktir.
sanui tíma og matreiða varð hvern útslitinn skóræfil,
Cni ekki varð íengur nýttur til skæðis. Á sama tíma og nota
varð R
nvern ugga og hvert fiskbein til manneldis. Á sama tíma
? n°ta varð hverja stórgripahnútu til átu, þótt liggja yrði í
■ u ,j 5 ár> áður æt yrði. Á sama tíma og hópar fólks hrundu
Be.Ul al hun§ri úrlega. Á sama tíma lætur konungsvaldið á
] . Ssastöðum sækja gamlan mann á áttræðisaldri, sem sálu-
'iu* '"n <kuiska hafði heyrt, að hættur væri að fara í kirkju,
il]lS ast 1 Rangárvallasýslu, flytja hann margar dagleiðir yfir
s< ‘ll Ví,fusföll og heiðar, allt með ærnum tilkostnaði, lcalla
A*man almúgann úr næstu plássum, reyra þennan gámla
sl 'T.nÍðllr vih stuur og hýða hann á Bessastöðum, opinberri
Ui 't ^Úingu, sem næsj gebk lífi hans, allt undir eftirliti kon-
^ osnianna: „fyrir ókristilega leti og guðsorða afrækt“. —
s/V ,niattl ekkert iil spara. Aðalatriðið: — að ekki geigaði með
■ a*uhjálpina!
Pf 1
þei" a U1ú§amenn voru skrifandi, sem sjaldgæft var, voru
;evilV'niÍSt tln®ur' eúu handhöggnir og flengdir á liverju ári
|3an&t’ ct j)e,r teiknuðu stafkrók á móti „heilögum anda“!
jVn a Vai’ ”heila§ur andi“ — danskur.
íslenzkur skrifaði á skækil og kastaði á kirkjugólf: