Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 84
260
FÓRN ÖRÆFANNA
bimreiðin
„Gott eiga ])eir, sem öðlázt hafa 3 náðargjafir heilags anda:
Hundsins, Heimskunnar og Gleymskunnar! “
Hér þótti ekki orð í tima talað. Lét því konungsvaldið
höggva af manni þessum 3 fingur hægri handar — þá skrif-
andi: —• „Straff heilagrar þrenningar! “ Aidc þess skyldi hann
hindast við staur og hýðast opinherlega 12 vandarhöggum —
eitt högg fyrir hvern postulanna — hvert einasta ár, sein
hann átti eftir ólifað! — Þetta var gert.
Framferði konunnar í Kalmanstungu var því hin mesta
ráðgáta. Hér lá við fordæming og þyngsta hugsanleg refsing-
En fáa mun hafa grunað, að ráðning gátunnar væri raunveru-
lega þessi: Ivonan í Kalmanstungu hafði enn á ný Unnið
taflið, án þess að maður hennar skildi og án þess ahnenn-
ingur vissi eða skildi, að taka sök bónda síns og hinn þunga
kross og velta öllu á sínar eigin herðar. Hún hafði teflt djarft
og á fremsta hlunn til að bjarga heiðri hans. En var hun
ekki að sligast undir hyrðinni?
, Hún varð fyrir þungum dómum og ámælum. Eitt sinn a
þorranum, er messað var í Kalmanstungu og eilthvað aö-
komufólk var ]>ar við kirkju, vindur einn kirkjugestanna sei
að Ljósu úti við sálaðrahliðið og spyr hana ósköp hæversk-
lega ineð kirkjúlegri samúð og hluttekningu í rómnuin: ,d‘a
hún húsmóðir þín mjög þungt haldin af djöflinum núna?“ Og
Ljósa, þetta sérstaka geðprýðisljós, kom nú inn hágrátandi.
settist hjá Snjáfríði og sagði henni. En þetta verkaði eins og
eldur i opið sár. Hún hafði aldrei séð Ljósu gráta fyrri. Þetl-i
dyggðahró og einfeldningur, sem tekið hafði öllu, sem fylU
kom, með jafnaðargeði. Hafði komið á þennan bæ kornung
og fylgt jörðinni gegnum áhúendaskipti og hvað, sem á dundi-
Fædd í Geitlandskoti tungunni næstu milli Geitár og Hvítiú*
sem aldrei hafði byggzt nemá ár og ár í senn; jafnan lagzl *
auðn á ný af böslufátækt og draugagangi, vetrarríki og hel
vítisótta; flutt hingað hreppaflutningi, ungbarnið, og nho
upp á sveit, við þann knappasta kost, sein hugsazt gat til ‘,l
halda lífi. Nú sat hún hér og grét — þessi vesalingur, sCI1’
aldrei hafði gert flugu mein —- ekkert nema góðvildin
ga>ðin.
Konan i Kalmanstungu var orðin hvít fyrir hæruin a faU1'