Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 84
260 FÓRN ÖRÆFANNA bimreiðin „Gott eiga ])eir, sem öðlázt hafa 3 náðargjafir heilags anda: Hundsins, Heimskunnar og Gleymskunnar! “ Hér þótti ekki orð í tima talað. Lét því konungsvaldið höggva af manni þessum 3 fingur hægri handar — þá skrif- andi: —• „Straff heilagrar þrenningar! “ Aidc þess skyldi hann hindast við staur og hýðast opinherlega 12 vandarhöggum — eitt högg fyrir hvern postulanna — hvert einasta ár, sein hann átti eftir ólifað! — Þetta var gert. Framferði konunnar í Kalmanstungu var því hin mesta ráðgáta. Hér lá við fordæming og þyngsta hugsanleg refsing- En fáa mun hafa grunað, að ráðning gátunnar væri raunveru- lega þessi: Ivonan í Kalmanstungu hafði enn á ný Unnið taflið, án þess að maður hennar skildi og án þess ahnenn- ingur vissi eða skildi, að taka sök bónda síns og hinn þunga kross og velta öllu á sínar eigin herðar. Hún hafði teflt djarft og á fremsta hlunn til að bjarga heiðri hans. En var hun ekki að sligast undir hyrðinni? , Hún varð fyrir þungum dómum og ámælum. Eitt sinn a þorranum, er messað var í Kalmanstungu og eilthvað aö- komufólk var ]>ar við kirkju, vindur einn kirkjugestanna sei að Ljósu úti við sálaðrahliðið og spyr hana ósköp hæversk- lega ineð kirkjúlegri samúð og hluttekningu í rómnuin: ,d‘a hún húsmóðir þín mjög þungt haldin af djöflinum núna?“ Og Ljósa, þetta sérstaka geðprýðisljós, kom nú inn hágrátandi. settist hjá Snjáfríði og sagði henni. En þetta verkaði eins og eldur i opið sár. Hún hafði aldrei séð Ljósu gráta fyrri. Þetl-i dyggðahró og einfeldningur, sem tekið hafði öllu, sem fylU kom, með jafnaðargeði. Hafði komið á þennan bæ kornung og fylgt jörðinni gegnum áhúendaskipti og hvað, sem á dundi- Fædd í Geitlandskoti tungunni næstu milli Geitár og Hvítiú* sem aldrei hafði byggzt nemá ár og ár í senn; jafnan lagzl * auðn á ný af böslufátækt og draugagangi, vetrarríki og hel vítisótta; flutt hingað hreppaflutningi, ungbarnið, og nho upp á sveit, við þann knappasta kost, sein hugsazt gat til ‘,l halda lífi. Nú sat hún hér og grét — þessi vesalingur, sCI1’ aldrei hafði gert flugu mein —- ekkert nema góðvildin ga>ðin. Konan i Kalmanstungu var orðin hvít fyrir hæruin a faU1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.