Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 92

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 92
2G8 1'ÓIÍN ÖRÆFANNA EIMREIUIK jafnframt til að gera eitthvað fyrir sjálfan sig, fyrst hann á annað borð var orðinn drottinsvikari. Sjálfsagt þó að fylgjast vel með öllu liennar háttalagi. Margt var að skoða og linusa i, víða mátti koma, margur krókurinun stóð til bóta; vítt var svæðið allt og lítt kannað. Margur staðurinn, þar sem vel borgaði sig að halla sér að og lyfta fæti. Hvað þeim fór á milli, hjónunum í Kalmanstungu, eftir að bóndi kom heim seint um kvöldið, liggur að mestu á milli hluta. En bóndinn varð þess fljótlega var, að stelpubjáninn rnundi ekki enn vera búin að skila sér í bæinn. Hún gat ekki verið langt frá. Á aðra bæi gat hún ekki komizt; árnar öld- ungis ófærar. Og þegar konan veður þarna upp á hann, titr- andi í henni hver taug og eldur brennur úr augum, þá fer nú skörin að færast upp í bekkinn. Hún, sem aldrei hafði mælt styggðatyrði til nokkurrar manneskju: „Hvað hefur þii gert?“ Og það í þessum þokkalega tón, rétt eins og það væri verið að reka hana i gegn; svo bóndanum varð það á að gjóa upp augunum og sjá framan i konuna; hét því með sjálfum sér að gera það ekki aftur; enda átti hann engin orð upp á móti þessu. —- — „Nú“ — og hann sagði ekki meira. Og hann var svo stuttur í spuna á „nú“-inu, sem auðið var. Og þetta „nú var eina orðið af hans vörum, að viðbættum 2- -3 sörnu teg- undar síðar. Önnur varð ekki hans opinbera'ræða til kon- unnar í Kahnanstungu þetta kvöldið. En hann hugsaði þvl fleira. Það hnökraði skrímslislega á þessum „nú“-um, og þíUI skutu upp Icryppunu.m eins og hinn hræðilegi ormur í Lagar- fljóti forheimskunnar, undan stórtíðindum. Og konan nefndi svo slór orð og ljót, að bónda hraus hugur við svo ókristi- legum munnsöfnuði. — Á hverju mátti eklci eiga von konan hætl að fara í kirkju! Svona lílca orð! Sveiattan! Enda þótt hægt væri að finna svoleiðis, hangandi einhvers staðai niður úr sjálfu guðsorðinu, þá var það eklci almennilega brúlcað — fremur en mykjudinglarnir og klepparnir, sem héngu neðan úr hölunum á kúnmn. Skárri var þáð nú æsingurinn út af elclci nokkrum skop- uðum hlut. Hvað jiessu kvenfólki gat dottið í hug! Og hvað -var það, sem því gat eklci dottið í hug? Bara að hafa vaðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.