Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 103

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 103
eimreiðin Frá landamærunum. [Vndir þessari fyrirsögn birtir EIMREIÐIN öðra Iworu ýmis- legt iim dulræn efni, sálarrannsóknir og þau hin margvíslegu litt kiinnu öfl, sem með mönnunum búa, — bæði eftir innlendum og er- iendum heimildum. Henni er þökk á stuttum frásögnum af dul- reenni reynslu manna og öðru skyldu efni — og mun Ijá því efni eúm, eflir því sem ástæður leyfa.] Einkennilegur draumur. I sjálfsævisögu sinni skýrir hugvitsmaðurinn Igor I. Sikor- sky frá einkennilegum drauin, Sc® hann dreymdi, þegar hann Var á tólfta ári. Draumurinn koni bókstaflega fram 30 árum siðar, Á öðrum stað í þessu hefti or grein um Sikorsky og hið nýja flugtæki hans: Væng- ilinn. Sjálfsævisaga Sikorskys er fyrir skömmu út komin og uefnist á ensku: „The Story o/ the Winged-S.“ Hér fer á eftir frásögn Sikor- sk>'s sjálfs. Hig dreymdi dásamlegan 'lraum. Mér fannst ég vera að ganga um gólf i skrautlega 'naluSum þröngum gangi, meS 'nörgum hurSum úr hnotviSi á báSar hendur, Iíkustum káetu- hurSiun í farþegarúmi á haf- skipi. Gangurinn var upplýstur ‘d þægilega bláleitu rafurmagns- 'jósi, sem streymdi úr loftinu Jfir ganginum. Ég fann dálít- 'nii titring undir fótum mér, ólikan titringi á skipi eSa járn- brautarlest. Mér fannst ekkert undarlegt við þaS i svefninum, að ég væri að ferðast í stóru flugskipi, þó að engin slik far- tæki væru til á jörðu hér, er mig dreymdi drauminn. Meira en 30 árum síðar smíð- aði Sikorsky-félagiS fyrstu lang- flugs-farþegaflugvélina (Clipi)- er) fyrir Pan American Air- ways. Ég hafði stýrt þessari flugvél á reynsluferS áður en hún var hólfuð og skreytt að innan, og nú, þegar hún var að öllu fullgerð, bauð stjórn flug- félagsins mér að vera með i flugferð yfir Neíw York, i liinni nýju farþegaflugvél. Ég sat í þægilegum stó'l í for- sal flugvélarinnar og var að horfa út yfir borgina. Sól var aS setjast í vestri, og bráðlega dimmdi. Mér datt þá í hug að svipast um í afturskut vélar- innar, stóð á fætur og gekk út í ganginn áleiðis til reykskál- ans. Á meðan ég reikaði eftir ganginum kveikti þjónninn á rafljósunum. Ég nam ósjálfrátt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.