Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 103
eimreiðin
Frá landamærunum.
[Vndir þessari fyrirsögn birtir EIMREIÐIN öðra Iworu ýmis-
legt iim dulræn efni, sálarrannsóknir og þau hin margvíslegu litt
kiinnu öfl, sem með mönnunum búa, — bæði eftir innlendum og er-
iendum heimildum. Henni er þökk á stuttum frásögnum af dul-
reenni reynslu manna og öðru skyldu efni — og mun Ijá því efni
eúm, eflir því sem ástæður leyfa.]
Einkennilegur draumur.
I sjálfsævisögu sinni skýrir
hugvitsmaðurinn Igor I. Sikor-
sky frá einkennilegum drauin,
Sc® hann dreymdi, þegar hann
Var á tólfta ári. Draumurinn
koni bókstaflega fram 30 árum
siðar, Á öðrum stað í þessu
hefti or grein um Sikorsky og
hið nýja flugtæki hans: Væng-
ilinn. Sjálfsævisaga Sikorskys
er fyrir skömmu út komin og
uefnist á ensku: „The Story o/
the Winged-S.“
Hér fer á eftir frásögn Sikor-
sk>'s sjálfs.
Hig dreymdi dásamlegan
'lraum. Mér fannst ég vera að
ganga um gólf i skrautlega
'naluSum þröngum gangi, meS
'nörgum hurSum úr hnotviSi á
báSar hendur, Iíkustum káetu-
hurSiun í farþegarúmi á haf-
skipi. Gangurinn var upplýstur
‘d þægilega bláleitu rafurmagns-
'jósi, sem streymdi úr loftinu
Jfir ganginum. Ég fann dálít-
'nii titring undir fótum mér,
ólikan titringi á skipi eSa járn-
brautarlest. Mér fannst ekkert
undarlegt við þaS i svefninum,
að ég væri að ferðast í stóru
flugskipi, þó að engin slik far-
tæki væru til á jörðu hér, er
mig dreymdi drauminn.
Meira en 30 árum síðar smíð-
aði Sikorsky-félagiS fyrstu lang-
flugs-farþegaflugvélina (Clipi)-
er) fyrir Pan American Air-
ways. Ég hafði stýrt þessari
flugvél á reynsluferS áður en
hún var hólfuð og skreytt að
innan, og nú, þegar hún var að
öllu fullgerð, bauð stjórn flug-
félagsins mér að vera með i
flugferð yfir Neíw York, i liinni
nýju farþegaflugvél.
Ég sat í þægilegum stó'l í for-
sal flugvélarinnar og var að
horfa út yfir borgina. Sól var
aS setjast í vestri, og bráðlega
dimmdi. Mér datt þá í hug að
svipast um í afturskut vélar-
innar, stóð á fætur og gekk út
í ganginn áleiðis til reykskál-
ans. Á meðan ég reikaði eftir
ganginum kveikti þjónninn á
rafljósunum. Ég nam ósjálfrátt