Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 110

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 110
2SG RITSJÁ eimrbiðin Halldór Kiljan Laxness: ÍSLANDS- KLUKKAN. Reykjavík 1943. (Úts. Helgafell.) Höfundurinn lœtur Jicss getið, að bókin sé ekki „sagnfræðileg skáld- saga“. Detta er að vísu réttmæt at- hugasemd, þó að söguhetjan hafi að visu uppi verið á íslandi á ofan- verðri 17. öld og sakaður um morð, að Jiví er annáiar herma, og vissu- lega endurspeglar sagan aldarfarið á Islandi í svartasta miðaldamyrkr- inu eftir siðaskiptin. Aðalpersóna hennar er ])ó fyrst og fremst tákn- ræns eðlis, og skoðuð í ]>ví Ijósi mætir hún manni upp aftur og aft- ur í sagnfræði Jiessa tímabils. Píla- grímsganga islenzku Jijóðarinnar er stórfellt viðfangsefni, sem hæfir mikilvirkum liöfundi. Það viðfangs- efni er ofarlega í huga höfundar í Jiessari skáldsögu, sem ]>ó mun að- eins upphaf að löngum bálki, að ]>vi er ætla má. Efnið er pislar- ganga umkomulauss íslendings, sem leitar réttlætis, en verður leitin löng og erfið, eins og sú hin sama leit hefur orðið ]>jóð hans um liðnar aldir. Sú eina sameign íslenzku þjóðar- innar, sem metin varð til fjár, var klukkan fyrir gafli Lögréttuhússins á ÞingvöIIum við Öxará, en henni var liringt til dóma á uiulan aftök- um. Þessa klukku ásamt öllum öðr- um eiri og kopar, sem fyrir finnst í Jandinu, er að konungsboði skipað að taka og flytja til Kaupinhafnar. Kóngsins böðull frá Bessastöðum framkvæmir verkið, lætur skera niður klukkuna og brjóta, en verð- ur við ]>á athöfn fyrir skensi munn- hvats snærisþjófs af Akranesi, sem er viðstaddur. Jón Hreggviðsson heitir liann og verður síðan aðal- sögulietjan i þessari harmkviðu um þjáningu Islands, niðurlægingu og nístandi fátækt undir kúgunanaldi einokunar og fyrir fjárgræðgi út- lendrar yfirstéttar. Þjóðin er merg- sogin og rúin öllu verðmæti til ]>ess að auðga erlenda greifa, sein úti í Kaupinhöfn liétu kannske von Rósinfálk eða öði*u álíka veglegu heiti, en þekktust aðeins af afspurn lieima á Islandi, af því þeir höfðu á leigu hafnirnar og verzlunina. Þeir pindu út fé af landsmönnum til þess að byggja upp „Kaupin- hafn, borgina, sem danskir hafa þegið af íslénzkum", létu dænia menn á Brimarhólm eða til húðláts, fyrir sakir eins og þær að neita að róa sendimenn landfógetans yfu' Skerjafjörð eða fyrir að hafa selt fjóra fiska fyrir snærisspotta 1 Hafnarfirði, í stað þess að leggja fiskana inn lijá Keflavíkurkaup- manni. Jón Hreggviðsson kveður Pontusrimur eldri við raust, þegar mest blæs á móti og storkar kóngs- ins böðli, meðan hann framkvæmu' hýðinguna fyrir móðgun ]>á, er Jo'1 liefur sýnt sínum allranáðugasta arfalierra með því að væna hann um frillulífi. En liér er ekki ein báran stök, ]>ví atvikin haga 1>V1 svo, að Jón er sakaður um morö a þessum sama böðli nóttina eftu liýðinguna, tekinn höndum fluttur i svartholið á Bessastöðuni. Þar fær hann að dúsa mánuðu.n saman, unz mál hans cr tekiö fyrir á alþingi og hann dæmdm til dauða. Fyrir tilstuðlan farlama móður og tiginnar ungmeyjar tekst honum á siðustu stundu að flyJa úr haldi á Þingvöllum og eftu mikla lirakninga að komast af landi burt með hollenzkri duggu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.