Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 38
270 EIMREIÐIN blóði saklausra barna. Þar fremja Rússar þeim mun hörmu- legri níðingsverk en Tartarahersveitir liðinna alda, sem þeir bafa stórvirkari dráps- og kúgunartæki, og svívirðilegust eru níðingsverk þeirra fyrir þær sakir, að þau eru framin í nafni friðar og frelsis. Ungverjar eiga ekki aðeins skilið að hljóta virðingu vor íslendinga og alla þá hjálp, sem vér getum í té látið, lieldur ber oss einnig að gjalda þeim hjartans djúpa þökk fyrir það, að þeir hafa sýnt öllum heiminum, að ekki einu sinni nútíma áróðurstækni, ekki öll hin margvíslegu kúgunar- og njósnatæki, senr einvaldar eiga nú yfir að ráða, ekki einu sinni erlendur her, búinn alls konar vígvélum, megnar að korna í veg fyrir, að þjóð, sem ann sjálfstæði sínu og frelsi, heimti rétt sinn og leggi líf sitt að veði. Og þó að ungverska Jrjóðin verði nú á ný heft í fjötra, eftir hin djöfullegu múgmorð kúgaranna rússnesku, Jrá verðum vér að trúa því, að hennar frelsissól muni síðar Ijóma yfir hina fögru sléttu, trúa því með skáldinu, að ,,sú Jrjóð, sem veit sitt hlutverk, er lrelgast afl um lieim, eins liátt og lágt má falla fyrir kraftinum þeint.“ Stúdentar og rithöfundar og aðrir áheyrendur — og ]w einkum allir þér, sem ungir eruð að árum: Yðar lilutverk er ekki að afklæðast persónuleikanum og stuðla að því, að sem flestir geri það. Yðar hlutverk er að iiðlast sem glæsilegastan og göfugastan |)ersónuleika og koma Jrví til vegar, að það verði keppikefli sem flestra íslendinga- Og í nafni vors fagra lands, í nafni vorrar fámennu, gáfuðu þjóðar, í nafni íslenzkra menningarerfða og sögu: Látið aldrei á sannast, að íslenzka Jrjóðin leggi lið í orði eða verki formælendum einræðis og ofbeldis. Minnizt hinna viturlegu orða eins af góðskáldum vorum: ,,Og hver skal ei virða það fólk, sem af alhuga ann hverri einustu þjóð, sem í friði vill brauðs síns neyta? Nei, það verður annan að saka, ef saga vor kann að segja frá þjóðum og stefnum, sem valdi beita. Slíkt hendir þó ennþá. Og vonlítið getur oss virzt að verjast því skrímsli, sem gín yfir heimsins álfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.