Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 44
276 EIMREIÐIN ,,Ó, nei, góði minn, þetta kemst upp í vana og jafnar sig á augabragði að kalla. — Við flytjumst líka burt úr þessum kjallara í ólíkt rýmri og skemmtilegri húsakynni, og þér verð- ur gefin skellinaðra. — En nú er þér bezt að fara að hátta, stúfurinn minn, klukkan er orðin meir en ellefu.“ Þegar drengurinn var háttaður breiddi hann upp yfir höfuð um stund og reyndi að kyrrast, en fljótlega sparkaði hann þó ofan af sér sænginni og barðist um á hæl og hnakka í stjórn- lausri bræði, því að um þetta mál virtist ógerningur að hugsa með viti og stillingu. Lauga í Svanaskjóli 29 hvarflaði þó að hug hans í bili, eins og gyðja á hvítum vængjum. Hversu gerólíkt hinu tiltækinu, fannst honum, já, hve unaðslegt yrði slíkt, er þar að kæmi. — Ef hann stækkaði nú fljótt, fljótt og gæti farið að kyssa Laugu og sitja undir henni, þá mundi liann upp frá því aldrei sjá eða skipta sér af nokkurri annarri stelpu, — og sama þó að hún dæi úr lungnabólgu einhvern tíma seinna; hann skyldi aldrei giftast aftur. Þetta var öðru vísi með Gutta Gvends, jafnaldra hans. Sumh' strákar vissu, að Gutti var farinn að liugsa um stelpu, en það var kallað hvolpavit og bara hlegið að því, eins og vonlegt var. í sjálfum honum var þetta ekki hvolpavit, ne-hei. Það var auðfundið, að þetta var hrein og hein ást, eins og í I510' myndum. Að Laugu var því á þessari kvöldstundu kærkomin hvíld og fró, meðan hún stóð við í hjarta lians. En von bráðar flögraði hún raunar burt aftur. Og þegar svefninn sigraði hann að lokum, tóku við erfiðir og yndi sneyddir draumar, sem voru lítið annað en grjótkast og óskapagangur. ☆ Ef maður lýgur, þá er manni trúað, segi maður satt, er það talin h'S1' Fólk trúir, þegar „krítað er liðugt", en vill ekki trúa veruleikanum. Jafn vel nákvæmustu lýsingar á veruleikanum eru sagðar helber ósannm Ivar Lo-Johansson í blaðaviðtali út af sjálfsævisögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.