Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Side 2

Eimreiðin - 01.10.1956, Side 2
II EIMREIÐIN ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Félagsbækmr árið 1957 verða fimm, Félagsbréfin tvö. Árgjaldið er 150 krónur. ÆVISAGA JÓNS BISKUPS VÍDALÍN. Sr. Árni heitinn Sigur'ðsson hóf ritun sögunnar, en próf. Magnús Már Lárusson lýkur henni. Er mikill fengur að þessari ævisögu hins stórbrotna og sérstæða kennimanns, sem svo mikillar aðdáunar hefur notið meðal allrar alþýðu. FRELSIÐ EÐA DAUÐANN er mikil og áhrifarik skáldsaga eftir griská stórskáldið Kazantzakis. Skúli Bjarkan þýðir söguna. SMÁSÖGUR eftir William Faulkner, Nóbelsverðlaunaskáldið banda- ríska. Kristján Karlsson velur og þýðir sögurnar. Hann skrifar og formála um skáldið og verk hans. ELDUR í HEKLU. Myndabókin ísland, sem kom út á vegum Bóka- félagsins á siðasta ári, hefur mjög verið lofuð fyrir hinn vandaða og fagra frágang. Eldur i Heklu cr prentuð í sömu prentsmiðju í Sviss. í bókinni eru 50 myndir og ritgerð eftir dr. Sigurð Þór- arinsson. NYTSAMUR SAKLEYSINGI. Norskur alþýðumaður, Otto Larsen, skýrir frá reynslu sinni af þjónustu við erlent vald og ævintýrum, sem hann lendir i á styrjaldarárunum. Guðmundur Gíslason Hagalín þýðir bókina. FÉLAGSBRÉF. Fyrirliugað er að gefa út tvö Félagsbréf. Munu þau flytja fréttir af starfi félagsins, ávörp og ræður, sem fiutt er á vegum þess, auk annars efnis, sem síðar verður ákveðið. /-• JÓLIN NÁLGAST ÓÐUM! ViS höfttm sltó á alla fjölskyldttna LÁRUS G. LÚÐVIGSSON SKÓVERZLUN

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.