Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 70
302 EIMREIÐIN yfirkennarinn, og hún kom strax í bíl til varðstöðvarinnar. Faðir Jacks var kominn rétt á undan systur Agnesi. Okkur samdi ekki sem bezt, herra Jenson og mér. Hann hristi krumluna framan í mig og sagði: „Þetta er allt saman þér að kenna!“ ,,Ég braut tvo lampa,“ sagði ég, „Jack braut hina tvo.“ „Það er lygi,“ sagði Jack. „Ég braut lampann á horninu, og þú veizt það vel. Þú hittir aðeins einn, en ég braut þrjá.“ „Því segir þú þetta, Jack?“ sagði ég. „Það er alls ekki rétt." „Ha, — livað segirðu?“ „Ég veit ekki, hver braut hvað,“ sagði Corelli, „en fjórir lampar eru brotnir, — það veit ég með vissu, og þetta er al- menningseign.“ Þá kom systir Agnes til skjalanna. „Þetta er skammarlegt,“ sagði hún við mig, „fram úr hófi skammarlegt. Hugsa sér að þú, kaþólskur drengur, sonur guð- hræddra foreldra, lærlingur í kaþólskum skóla, skulir valsa um og eyðileggja almenningseign. james, ég hef aðvarað þig einu sinni, ég hef aðvarað þig þúsund sinnum um að forðast slæman félagsskap." Herra Jenson glennti upp augu og munn. „Bíðið þér nú við augnablik, fröken,“ sagði hann. „Þér kallið drenginn minn slæman félagsskap! Það má vel vera, að þér séuð heilög jómfrú, fröken góð, en ég ætla ekki að lilusta á það, að þér kallið drenginn minn glæpamann." í satna bili rak Jack tunguna út úr sér framan í systur Agnesi. „Ég sagði ekki, að liann væri glæpamaður.“ „Hættum nú öllu rifrildi og reynum að komast til botns i þessu,“ sagði Corelíi. „Jæja, drengir, því gerðuð þið þetta?“ Jack leit á mig. „Þú getur sagt honum það.“ „Við veðjuðum," sagði ég. „Lentir þú nú líka í veðmáli, James Kennedy?“ sagði systn Agnes og andvarpaði. „Þú veizt, að það er synd.“ „Ekki mjög stór synd,“ sagði ég, „Við veðjuðum ósköp litlu.“ „En sú óskammfeilni,“ sagði hún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.