Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 58
290 EIMREIÐIN Þess vegna lýk ég máli mínu með hvatningu til allra, sem eiga þess kost, að skrifa eftir öldruðu fólki örnefni, láta fylgja lýsingu á landinu í kring og afstöðu hinna ýmsu staða hvers til annars — og senda síðan þjóðminjaverði. Með slíku starfi má hjarga ómetanlegum menningarlegum verðmætum. ☆ Það er harla eftirtektarvert, hversu ýmsir menn hafa með frábærum dugnaði og aðfylgi komið sér í fremstu röð meðal þjóðar sinnar, þótt þe,r væru í upphafi liinir öftustu, og síðan fært þjóðina alla á greiðari götu en áður gekk hún, og er jafnan merkilegt að heyra frásagnir um, hverja aðferð þeir hafa valið til slíks, hvað þeim hafi auðnazt að framkvæma og hver aðdragandi hafi verið að framkvæmdum þeirra. Slíkar sögur hljóta að vekja alla þá, sem heyra þær eður lesa, til að taka eftir, hvernig dæmi slíkra manna gætu komið til nota, þar sem þeir eiga hlut að máli, og geta einnig vakið eftirtekt manna á ýmsum hlutum, sem merkilegastir eru og hver maður ætti að vita grein á. Jón Sigurðsson. Ef menn vilja reyna að gera sér grein fyrir lífstefnumannkyni fram- tíðarinnar, þá verða þeir að hugsa sér jörð, þar sem ekki einungis engim' er ljótur, heldur á engan liátt öðru vísi en íagur og fríður; enginn sjúkm ■ ekki einu sinni veill eða ósterkur; enginn illa innrættur, ekki einu sinm á nokkurn hátt öðru vísi en göfugur; enginn fávís, ekki einu sinni ófróð- ur um neitt af því, sem allt mannkyn varðar eða sérstaklega kemur dl hans að vita. Þá verður um að ræða jörð, þar sem menn eru færir um að vinna ótrúlega miklu merkilegri og stórkostlegri verk en unnin hafa verið hér á jörðu hingað til. Helgi Pjeturss. Það er sjaldgæft, að menn lifi. Flestir eru bara til. Oscur Wilde. Skóli reynslunnar er dýr, en flónin fást ekki til að stunda nám í ne,n um öðrum skóla. Benjamin Franklin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.