Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 82
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: VIÐ SEM BYGGÐUM ÞESSA BORG I. Setberg 1956. Þessi bók, sem virðist upphaf á stóru ritverki, flytur minningar níu manna, sem allir hafa búið lengst sinnar ævi í Reykjavík. I þessum hópi er ein kona, Steinunn Þórar- insdóttir, sem um langt skeið hefur starfað í sjúkrahúsum — á Kleppi, í I.augarnesi og í Kópavogi. Hún er fædd austur í Landbroti í Vestur- Skaftafellssýslu. Af karlmönnunum eru þrir fæddir í Reykjavík, einn norður í Svarfaðardal, annar vest- ur á Mýrum, þriðji við norðanverö- an Breiðafjörð, fjórði í Bíldudal i Arnarfirði og sá fimmti suður í Leiru. Svo mikið hefur nú verið skrifað af ævisögum og minningum hér á landi, að telja má orðið erfitt að geia þannig úr garði sögu manris eða söguþátt, að vinningur sé að. Til þess að svo megi verða þarf frásögnin að vera með snillibrag eða að minnsta kosti í allnánu sam- ræmi við það, sem frá er sagt, og lífsatvik og lífskjör annað tveggja sérstæð eða sögufólkið hvort tveggja í senn fastmótaðar persónur, sem vilja leysa frá skjóðunni, og gildir fulltrúar sinnar samtíðar. Það er háttur höfundarins að liefja hvern þátt á inngangi, sem á að stilla hug lesandans til sam- ræmis við það, sem koma skal og fyrir höfundinum vakir. Auk þess, sem hann ætlast til þess, að þætt- irnir séu skemmtilestur, er tilgang- ur hans sá, að þeir spegli hina hröðu þróun, sem orðið itefur með þessari þjóð á tuttugustu öldinni, sýni það að nokkru, sem var, og það, sem hefur komið, hvernig það hefur komið og liver áhrif það hef- ur haft á mótun og hagi einstakl- inganna. Þetta hefur oft tekizt vel, en þó misjafnlega, því að höfundinum hefur ekki alltaf lánazt að fá sögu- mennina til að opna hinar ýmsu innri dyr ævi sinnar og hugar síns. Þátturinn um séra Bjarna Jónsson er mjög fátæklegur. Þar hefur höf- undurinn vart komizt nema í and- dyrið og þó sönnu nær, að þar hafi með hægð og kurteisi verið lokað við nefið á honum, þá er hann hafði um hríð haft tal af liúsráð- anda gegnum gættina. Ekki verð- ur heldur sagt, að mikið sé á að græða þættinum af Pétri Björnssvni skipstjóra. Raunar bregður bliki eftirvæntingar og stórhugar yfn' fyrsta liluta frásagnar hans, en sfð- an skyggir yfir, lesandinn hvorki heyrir né sér neitt, sem heilli hug lians. Má segja, að þar sé jafnlítið veitt þeim, sem vilja njóta sællar upprifjunar gleðiríks gróðrartínia, og liinum, sem æskilegt væri að fengju lífríka og örvandi liugmynd um merkilega sókn fátækrar og vana þjóðar. .. En þessir þaettii skera sig úr, hinir allir eru stórum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.