Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 47
• • o rneíni eftir Ara Gíslason. Ari Gíslason, nú kennari í Fljótshlíð, hefur um nokkurra ára skeið Itrðazt víðs vegar um land og safnað örnefnum á vegum Þjóðminja- safnsins. Hann hefur skrifað þessa grein eftir beiðni Eimreiðarinnar. Ritstj. 1. Landslag yrði lítils virði, ef það héti ekki neitt. Þannig fórust orð einu af nútíðarskáldum vorum. Ef til vill hefur skáldið staðið á hæð og horft yfir land, þar sem liann þekkti hvern hól og hverja laut, hvern hvamm og hverja hvilft, allar óæðir og öll hamrabelti, skriður, geira, flár og fles, syllurnar °g stallana, gangana og þræðingana, gilin og gljúfrin, fossana °g flúðirnar, lækina og lindirnar, ámar og fljótin, kvíslarnar °g hólmana, eyrarnar og brotin, pollana og fenin, tjarnirnar °g stöðuvötnin, kambinn og fjöruna, skerin og hleinarnar, l'nýflana og boðana, — allt með nafni. Hvað er örnefni? Flestir munu þykjast vita það, en samt sem áður skulum Ver staldra við sem snöggvast. Örnefni þýðir frumnafn, þ. e. hið upphaflega, og er notað sem safnheiti yfir nöfn þau, sem feður vorir og forfeður gáfu hinum ýmsu stöðum og kenrti- leitum á þessu landi, til þess að festa sér staðinn í minni og geta vísað á liann í hinu daglega lífi. Nöfnin eru ekki gefin lll þess að láta í ljós snilli sína í sniðugum nafngiftum, heldur ei þar um að ræða notagildi — eða þá að sérstakt tilefni hefur gelizt til nafngiftarinnar. En það var miklu sjaldnar, að sér- slakur atburður orsakaði nafnið heldur en að þörfin krefði Þess, að það yrði til. Þannig er þetta líka enn í dag. heir forfeður vorir, sem komu hér að ónumdu og nafnlausu landi, hófu þegar í stað nafngiftir. Ef vér lesum Landnámu, sJ<iuni vér víða, hvernig nöfnin eru til komin. Síðan hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.