Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 63

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 63
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD OG LJ ÓÐAÞÝÐANDI 295 Kyrrahafsströnd og hafa átt þar heimili síðan. Stnndaði hann þar aðallega húsasmíðar og málningu, en hefur nú hætt öllu umstangi, enda orðinn gamall að árum. Þau eiga sjö börn uppkomin og gift og tólf barnabörn. — „Það er innstæðan, að mestu — okkur nóg og framtíðinni vonandi til góðs,“ skrif- ar hann í bréfi til mín síðastliðið sumar. Páli mun alltaf hafa verið efnalítill, en þó kornizt af. Hann er róttækur í skoðun og hispurslaus í orðum, og fyrir kemur að kenni beiskju, er hann hugleiðir misskiptingu kjara og i'éttlætis í heimi hér. Hvers konar yfirdrottnun er eitur í hans beinum, og hann er óhlífinn í garð þeirra, er honum þykir sitja yfir annarra hlut. Hann gefur kirkju og klerkum horn- <luga og hirtir þá, en er heill og sannur í trú sinni, þegar öllu lýkur. Páll ólst upp við landnemakjör, skort og fábreytni. Foreldr- ar hans voru snauð, enda allstór barnahópur. í kvæðinu Faðir ruinn kemst Páll svo að orði: „Hann leit ei lærðaskóla né las í grammatík og kunnáttan á kennslubók var engin; hans fyrstu fræði „Njóla", við fátæklingsins brík, og lexían á lífsins brautum fengin. Hann hlaut ei nafnið „Herra“ á heiðurstorgum lands, því hann var seinn að safna miklum auði. Ein aldin uxakerra var aðal tækið hans, og trúin mest á mannúð, ásamt brauði. Hann átti aðeins tötra og ekkert sparimál. Á fordildinni fyrirlitning bar hann. En enginn festi fjötra á fót hans eða sál, og óslípaður eðal-gimsteinn var hann.“ Páll gerðist landnemi í Vatnabyggð ungur að aldri. Svo er að sjá sem ekki hafi það allt verið sléttfarið og auðvelt, frem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.