Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 69
Þorpariiin eftir John Fante. John Fante er amerískur höfundur, fæddur 8. apríl 1911 af ítölskum foreldrum. Faðir hans var fæddur á Ítalíu, en móðirin í Ameríku. Hann gekk í unglingaskóla hjá jesúítum í Denver. Síðar við háskólanám við Colorado-háskólann, en lauk ekki prófi. Hefur skrifað fjórar skáldsögur og eina bók smásagna. Auk þess hafa smásögur hans birzt í ýmsum bók- menntatímaritum vestan hafs. Skáldsaga hans Wait Until Spring, 1938, vakti mikla athygli. Smásögur hans margar eru öllu eftirtektarverðari, en þær fjalla gjarnan um erfiðisfólk af ítölsku kyni, sem ekki hefur enn fest rætur í hinum nýja heinii, sbr. smásagnasafnið Dago Red, 1950. Hann býr yfir ríkri en hljóðlátri kímni. Systir Agnes hafði verið kennari minn í átta ár. Hún þekkti mig betur en móðir mín, en mamma er nú eins og hún er. Það var til að mynda systir Agnes, sem sótti mig til lög- f'eglunnar, þegar ég braut götuljósin. — Lögregluþjónninn hringdi til mömmu, en mamrna trúði honum ekki. Hann. Corelli lögregluþjónn liafði staðið okkur Jack að verkinu. Ég stóð rétt við hliðina á Corelli, þegar ltann talaði við mömmu, °g' ég heyrði rödcl hennar í símanum. .,Þetta hlýtur að vera misskilningur," sagði hún. „Jimmy sonur minn mundi aldrei gera slíkt.“ .,En ég er að segja vður, að þetta er hann sonur yðar,“ sagði Gorelli. „Hann stendur hérna hjá mér, hann James Kennedy." „Ó, nei,“ sagði mamma, „yður hlýtur að skjátlast; það er 'jöldinn allur, sem ber þetta nafn. Sonur minn hegðar sér a^s ekki svona.“ Hún lagði niður heyrnartólið. Corelli lögregluþjónn hristi höfuðið. „Þú hefur svei mér þyrlað ryki í augun á henni," sagði hann. Síðan spurði hann mig í hvaða skóla ég væri. Eg sagði honum, að ég væri í Sankti Vincent-skólanum, í ‘Þtunda bekk. Hann hringdi í systur Agnesi, því að hún er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.