Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 54
286 EIMREIÐIN presti, og fleygðist klerkur fram af fáknum. Prestur var þung- ur og stóð seinlega á fætur. Þegar liann var staðinn upp, sagði Steingrímur, að hann liefði verið byrjaður á eftirmælum, þá er klerkur hefði tekið að bæra á sér eftir byltuna. Byrjunin • var svona: „Hálsbrotnaði á hörðum stein heljarmennið prúða.“ Húsfellingum var sögð þessi saga, og nefndu þeir blettinn Þórðarfall, og það nafn ber hann enn í dag. Við skulum staldra nokkru frekar í hinu örnefnaríka landi Húsafells. Rétt hjá Þórðarfalli er lítill melhóll, sem heitir Sesseljuhóll. Þar á er Sesseljuvarða, og þar undan er Sesselju- vað á Hvítá. Sagt er, að allt þetta sé kennt við nunnu eina, sem hafi heitið Sesselja. Hún hafi verið á leið að Húsa- felli, og hafi hún orðið svo glöð, þegar hún sá til bæjar af liólnum, að hún hafi þá hlaðið vörðuna. Skyldi varðan vera til minningar um gleði nunnunnar, en einnig vottur þakk- lætis hennar til skaparans. Annars þykir líklegt, að engin liæfa sé í sögu þessari, heldur sé hér um að ræða nafn heilagrar Sesselju, sem var merkisdýrlingur. Er Húsafellskirkja henni helguð og fleiri kirkjur á landi hér. Mun þá varðan hafa ver- ið hlaðin til þess að leiðbeina mönnum til vaðs á hinni miklu ntóðu, og helguð heilagri Sesselju í þeim tilgangi, að hún forðaði þeim frá slysum, sem færu yfir móðuna á þessu vaði. Ornefnin þrjú eru þá öll til orðin fyrir fornan átrúnað, sent hafði hér um aldir mikil og sterk tök á hugum manna og varð rnikill örlagavaldur í lífi einstaklinga og þjóðarinnar. Eru hér á landi mörg slík örnefni. Nikulásarker er hylur í Hvítá. Hylur þessi var eign Stafholtskirkju, enda var heilag- ur Nikulás verndari safnaðarins. Þegar Norðlendingar fóru skreiðarferðir vestur á Snæfells- nes eða voru að fara í verið á Suðurnesjum, völdu þeir sér vöð á ám, sem voru á leið þeirra, og þessi vöð voru síðan við þá kennd og heita Norðlingavöð. Þessi nöfn tala skýru máh til þeirra, sem þekkja forna atvinnu- og verzlunarhætti, en öðru máli gegnir um það af unga fólkinu, sem ekki kann nein veruleg skil á atvinnusögu þjóðar sinnar. í björgum landsins bera hillur, syllur og stallar nöfn þeirra manna, sem höfðu fyrst sigið þar eða gengið, svo að kunnugt væri — eða með lífi sínu það greitt, að nafn þeirra væri bundið við stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.