Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 9
Okt.—des. 1956 EIMREIÐIN Siéurður Nordal sjötugur eftir Þórodd Guðmnndsson. I æsku minni heyrði ég talað um Sigurð Nordal eins og grískan guð eða einn af Ásum, sem var stiginn ofan af vizk- unnar helga fjalli eða kominn frá Mímisbrunni, þar sem hann hafði orðið fyrir dýrlegum vitrunum og drukkið mjöð morgun hvern af veði Valföður. Þrunginn mannviti og um- vafinn ofurmannlegum glæsileika kom hann á fund fólksins 1 átthögum mínum og bauð því að drekka úr horninu góða hina römmu veig. Hann varp ljóma frægðar og snilli á gráan hversdagsleika unglinga með orf í hendi og hrífu við hlið. Um hásláttinn barst sú frétt út um byggðina, að hann *tlaði að flytja erindi fyrir almenning um eitthvað mikið °g merkilegt, sem enginn skyni gæddur og hugsandi maður tuátti missa af. Ég var of ungur til að geta meðtekið blessun- ina, varð því að gera mér að góðu reykinn af réttunum, frá- sagnir eldri bræðra minna og vinnufólksins, sem hlýddi á fyrirlesturinn, þegar það kom heim. Yngri sem eldri voru hjúpt snortnir. Konur roðnuðu, þegar þær lýstu hrifningu sinni yfir töfrandi fegurð og háfleygu andríki doktorsins. Þessar voru fyrstu spurnir, sem ég hafði af Sigurði Nordal. Fljótlega las ég eitt og annað eftir hann. Sumt af því fór fyrir ofan garð og neðan fyrst í stað. Annað festi einhverjar r*tur í huga unglingsins. Snemma lærðist mér að meta Forn- ar ástir. Vísindarit hans virti ég auðvitað ekki viðlits fyrr en a fullorðinsárum, né heldur greinar um torráðin efni heim- spekinnar, skáldskap og fleira, er síðar hreif hug minn meir en ffest annað, sem ritað hefur verið á íslenzku á þessari öld. Víkjum fyrst að Fornum ástum. Ég þekkti vinnukonur, L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.